Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 63
að koma upp húsum. Birgðaskemma var reist fyrst, hún er að stærð 20x70 m, snýr austur-vestur, vegghæð 4,8 m, rishæð 4,7 m, veggir steyptir í 2,4 m hæð en stálgrind fest í gólf innan við veggina, klætt með galvaniseruðu bárujárni, plastgluggar í þaki, gólf vélslípað. Þrennar bilgengar dyr eru á skemmunni. Síðan var byrjað á vélahúsinu. Það er 12x30 m, heldur lægra en skemman og stendur við vesturenda hennar, byggt með líku sniði. Tókst að loka því um haustið 1982 en frágangur við gólf varð eftir, var þó unnið fram í desember. Vélasalurinn og annað fyrirkomulag er heldur rýmra en algengast er, með það fyrir augum að hægt sé að koma fyrir svonefndum forþurrk- ara ef æskilegt þykir síðar. Með honum er pressaður hluti af vatninu úr grasinu og sparast á þann hátt nokkuð af olíu. Þetta er talsvert dýr búnaður og þótti rétt að bíða með hann í bili og sjá hvort hin þurru norðlensku sumur geti ekki komið þar í staðinn að hluta. Akveðið hafði verið af stjórn félagsins að kaupa í upphafi svartolíukynta verksmiðju, eftir að athugað hafði verið um aðra orkugjafa. Hægt er að þurrka með heitu vatni í svoköll- uðum færibandaþurrkurum (eins og Þörungavinnslan á Reykhólum) og einnig er hægt að nota roforku, þá til að hita fyrst upp vatn. Ýmsir tækniörðugleikar voru þá fyrir hendi og ekki fullnægjandi reynsla með íslenskt gras sem hráefni fyrir þurrkara, en til viðbótar var áætlað að slíkar verksmiðjur yrðu allt að 30% dýrari en olíukyntar. Síðari hluta ágúst 1982 fórum við Árni Jónsson til Suður-Þýskalands og Sviss að skoða grasköggla- og þurrkunarverksmiðjur og gerðum samning um kaup á olíukyntri verksmiðju frá Swiss Combi. Náðust þar nokkuð góðir samningar og lánakjör. Eins og áður segir var unnið fram undir jól 1982 við bygg- ingar og jarðvinnslu. í ágúst var sáð vallarfoxgrasi í 145 ha en svipuð spilda undirbúin til sáningar. I febrúar 1983 var svo byrjað að vinna á ný og þá að ganga frá gólfi vélahússins. í því eru tvær stórar gryfjur, önnur fyrir innmokstur á mötunar- bandið en hin fyrir mölunar- og kælikerfi, eru þær um 2 m á dýpt og var mikið verk að ganga frá þeim. Þá var jafnframt unnið að endurbótum á íbúðarhúsinu í Lauftúni, þar er 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.