Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 80
Helzti munur á sækúm annars vegar og landkúm og huldukúm hins vegar, var sá, að sækýrnar höfðu jafnan ein- hverskonar blöðru fyrir nösum, sem hinar hafa ekki. Skilst manni að þær andi í þessa blöðru þegar þær eru neðan sjávar og nái þannig súrefni úr vatninu. Til að handsama sækýr þurfti að sprengja blöðruna, og fengu þær þá fullkomið eðli landkúa, en annars steyptu þær sér aftur í sjóinn. Er þessa fyrirbæris getið í flestum íslenzkum sækúasögum, og sama er sagt um sæhestinn í Grímsey (1. mynd). Þá eru sækýrnar undantekningarlítið „sægráar“ að lit, en ekki er það heldur ótítt hjá hinum flokkunum tveimur. Enn er sagt að sækýr snúi gjarnan hausnum til sjávar þegar þær standa á bás sínum, en huldukýr snúa hausnum til lands. (í Færeyjum kvað þetta þó vera öfugt). Að jafnaði eru sækýr taldar mjólka betur en landkýr, og því sóttust menn eftir að ná þeim og nota tii kynbóta í kúastofni sínum. Þess er einnig getið, að mjólk þeirra sé kostabetn en mjólk úr landkúm. ísienzku sæneytin voru reyndar ekki alveg bundin við sjó- inn, heldur komu þau líka fyrir í stöðuvötnum, jafnvel langt inni í landi. Athyglisvert er að menn hafa ekki nefnt þau vatnanaut, iieidur hefur sænautaheitið gilt um þau eins og hin, er í sjónum áttu heima. Kemur það m.a. fram í örnefninu Sœnautavatn og fieiri slíkum á Jökuidalsheiði austur, og í sög- um hér á eftir. (Reyndar mun sær eða sjór eins hafa merkt stöðuvötn til forna, sbr. d. sö, s. sjö og þ. See) I vötnunum mæta sæneytin nykrinum, sem var þekktur að því að geta brugðið sér í ýmissa kvikinda líki. Var jafnvel ekki trútt um að hann gæti stundum komið fram sem naut. í Islenzkum þjóðsagnasöfnurn og öðrum heimildum, er til fjöidi frásagna af sæneytum, sem dreifðar eru um mestaiit iandið. Þó eru áberandi flestar sögur af Austurlandi og Vest- uriandi, og virðast þær eirikum hópast saman um miðhluta þessara landsfjórðunga, þ.e. norðurfirðina á Austurlandi, og Hvammsfjörð fyrir vestan, eins og sjá má glögglega á með- fylgjandi korti (2. mynd). Fátækt Norðurlands af sænautasögum má líklega skýra úí frá því fyrirbæri sem kailað er Þorgeirsboli, en það var eins 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.