Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 92
ekki fangs. Heldur hann því með hana af stað til Brjánslækjar, en þar voru naut. Að skömmum tíma liðnum kemur hann aftur og segist hafa lokið erindinu, og furðaði heimafólk á því hve fljótur hann var að fara þetta. „Nú kemur þar, að kýrin ber og á hún gullfallega kvígu, þrílita, gul- bröndótta, enda var hún sett á. Duldi Jón það þá ekki lengur, að hann hefði haldið kúnni undir sænaut í fjörunni, milli Brjánslækjar og Arnórsstaða." Hér er að vísu um að ræða nokkuð óvenjulegan lit á sæ- nautskálfi, og bendir það reyndar fremur til huldufólkskúa, sem gátu haft ýmsa liti eins og kýr mannfólksins. Athyglisvert er að hvergi er minnst á neina blöðru á þessum sægraðungum, og ekki þurfti neinar sérstakar ráðstafanir til að þeir gögnuð- ust kúnum. SÍÐARI FLOKKUR SÆNEYTASAGNA Víkur þá að þeim sögnum, sem telja má sannsögulegar og lýsi raunverulegum atburðum þar sem óþekkt ,,sædýr“ ganga á land, dvelja þar mismunandi lengi og aðhafast sitthvað, áður en þau hverfa í sjóinn aftur. Andstætt því sem gerist í þjóðsögunum, hafa menn yfirleitt lítil samskipti við þessi dýr, sjá þau oftast tilsýndar á sjávar- ströndum. Oftast eru þau óáleitin við menn og dýr, en þó kemur fyrir að þau elta menn. Lögun þeirra og litur er tölu- vert mismunandi. Oft er sagt að þau séu á stærð við kýr (eða vetrungsnaut) og svipi til þeirra í útliti, hafi t.d. horn og hala, en þess er oft getið að halinn sé lengri en á kúm, og gjarnan ber ýmislegt fleira á milli. Stundum virðast dýrin likjast hestum, eða vera millistig þeirra og nautgripa, og loks er þess getið nokkrum sínnum, að dýrin hafi fleiri en tvær klaufir, og jafnvel fætur er líkjast klódýrum. Oft eru þau frá á fæti. Þau eru jafnan skjöldótt en annars breytileg að lit, og hvergi er hér getið um sægrá dýr með nasablöðru, eins og í þjóðsögunum. Sögurnar í þessum flokki eru yfirleitt frá síðari hluta 19. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.