Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 93
aldar, og nokkrar frá þeirri tuttugustu. Þær eru ýmist hafðar beint eftir sjónarvottum, eða mönnum sem voru nákunnugir þeim, margar nákvæmlega staðfærðar og tímasettar. 14) Sœdýrin í Þingeyjarsýslu (1958). Gráskinna hin meiri, 2. bindi 1979, bls. 206-217. Morgunblaðið 24. maí 1967, og blaðafregnir frá nóv.-des. 1958. Ekki verður hjá því komist að minnast hér á dýrin sem sáust við Heiðarhöfn á Langanesi og Laxamýri í Þingeyjarsýslu snemma vetrar 1958, og ollu miklum blaðaskrifum. Þórberg- ur Þórðarson sneri sér til Finns Guðmundssonar og bað hann að kanna málið, en Finnur mæltist til þess við Jóhann Skaptason sýslumann á Húsavík, að hann gerði skýrslu um málið. Varð Jóhann vel við þeirri beiðni og yfirheyrði þá Laxamýrarbræður, Björn og Vigfús Jónssyni, en Sigurður Jónsson hreppstjóri á Efra-Lóni, tók skýrslu af fólkinu í Heiðarhöfn. Eru allar þessar skýrslur skráðar í sakadómsbók sýslumannsembættisins á Húsavík, 6. des. og 31. des. 1958. Skýrslurnar voru birtar í heild í Morgunblaðinu 1967 og í Gráskinnu hinni meiri, 1962, og eru því vel aðgengilegar hverjum sem vill kynna sér þær. Er mál þetta gott dæmi um „rétt viðbrögð“ þegar vart verður við furðudýr. Þeir Laxamýrarbræður sáu dýrin 9. nóv. um kl. 17.30, í Æðarvík (Ærvík) við Laxárós. „Lágskýjað var og dimmt upp yfir, jörð auð, frostlaust og orðið rokkið, illa sauðljóst“. Þeir fóru ofan í víkina, og sáu þá við árósinn, um 70 m frá sjó, tvær skepnur, sem þeir héldu fyrst að væru sauðkindur, og beindu hundi sínum að þeim fór hann alveg til þeirra, en sneri þá ýlfrandi frá. „Gengu bræðurnir þá nær skepnunum og komu í ca. 15-20 m fjarlægð frá þeim. Virtust þeim skepnurnar vera svartar að lit, gildar og nokkuð lura- legar, en virtust vera snöggar á skrokkinn og telja þeir að útlit hafi verið fyrir, að þær væru ekki hærðar. Stærðin virtist þeim vera á við skógarbjörn. Þeir sáu glöggt að dýrið stóð á fjórum fótum, fremur gildum, á að gizka 50 sm háum. Bræðurnir lögðust niður og sáu þá glöggt í vatnið í ósnum, undir kvið á öðru dýrinu. Háls dýranna virtist mjög stuttur, og hausinn beint fram úr hálsinum, en niður úr hálsinum virtist vera eins og ávalur poki.“ Dýrin sneru frá þeim bræðrum og sáu þeir aftan á þau og á hægri hlið. Þau virtust ekki gefa þeim neinn gaum, enda fóru þeir hljóðlega að þeim. (Sjá mynd 3). 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.