Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Page 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Page 106
mörgum þjóðum verið tengdar átrúnaði á ýmsan hátt og verið taldar heilagar, svo sem enn tíðkast meðal Indverja, enda eru kýrnar víða helzti næringargjafi mannfólksins. Peter Costello í Dublin telur „huldunautasagnir“ vera al- gengar á írlandi, og dæmi um að þau eðlist við kýr manna. (Bréf dags. 14.2. ’84). SMÁVEGIS UM KYNBÆTUR SÆNAUTA Sæneytasögurnar í fyrra hópi þessara sagna geta þess jafnan, að sækýrnar voru taldar betri mjólkurkýr, bæði að magni og gæðum, en hinar venjulegu kýr landsmanna. „Þórdísi þótti kúakyn það mjög lélegt, er hún sá á landi, og vildi bæta það, ef þess væri auðið,“ segir í einni frásögninni af sækonunni í Höfða í Eyjafirði. Segja má að kynbætur gangi í gegnum þessar sögur eins og rauður þráður. Hið sama kemur fram í allmörgum sögum af huldunaut- um, en þeirra frægust var Huppa, sem kennd var við Kluftir í Árnessýslu og gat af sér Kluftakynið, sem flest eða öll kyn- bótanaut landsins hafa æxlast frá. Hefur Helgi á Hrafnkels- stöðum ritað sögu hennar ýtarlega og skemmtilega í bók sinni: Skýrt og skorinort, bls. 36-48. Jón Viðar Jónmundsson (1976) telur Kluftastofninn meðal hinna bestu í landinu. Segir hann einkennast af bröndóttum lit, og „mikilli mjólkurlagni,“ en kýrnar af honum séu margar fremur veikbyggðar og fast- mjalta. Því miður höfum við engar viðlíka staðgóðar heimildir um kynbótaáhrif sænauta, og „sægrái“ liturinn er nú víst orðinn fremur fágætur og oftast meira eða minna blandaður öðrum litum. Margir sveitamenn minnast þó kúa með ekta sægráum lit. Páll Zophoníasson ritaði grein um kúaliti í Búnaðarritið 1920. Segir hann litarfar kúnna yfirleitt mjög blandað, og telur það merki um „hve langt við erum enn frá því marki, að geta talað um ákveðna kynþætti, innan kúakyns okkar.“ Um gráu kýrnar segir Páll: 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.