Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 113

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 113
ýtarlega gert grein fyrir í bók sinni um Viðfjarðarundrin, og má þá líta á sædýrin er þar sáust sem eitt birtingarform þess furðulega krafts sem þar var að verki á fyrstu áratugum ald- arinnar, enda má skilja að það sé skoðun Þórbergs. (Sbr. einnig Haukadalsvatn vestra og Lagarfljót). 1 bókinni „Indriði miðill“ segir Þórbergur frá enn skýrara dæmi um þetta, þ.e. kvikindi sem „sýndist helzt vera ein- hverskonar vanskapningur úr tryppi og kálfi“ og nokkrum sinnum sást ganga um götur Reykjavíkur, og jafnvel inni í húsum þar sem Indriði dvaldi. (Frásagnir, e. Þórberg Þórð- arson, Rvík. 1983, bls. 191). Þegar hér er komið sögu, fer að verða mjótt á mununum milli sæneytanna og draug-fyrirbæra eins og Þorgeirsbola, og skilst þá kannski betur hvers vegna allflestar sækúasagnir norðanlands eru eignaðar honum, og eitthvað svipað má reyndar segja um huldukýrnar. Sumum finnst þetta sjálfsagt engin skýring, heldur hrein og bein fjarstæða og hugarórar. Er þetta þó í sjálfu sér ekkert ótrúlegra en mörg þau fyrirbæri sem eðlisfræðingar hafa af- hjúpað og skýrt á mælikvarða viðurkenndra náttúrulögmála. Ef ekki væru þekktir radíógeislar og möguleikar þeirra til að berast um geiminn, væri t.d. útvarp og sjónvarp álíka dularfullt eins og þessi fyrirbæri. Það sem oss munar í að vita er semsé hver sé sendirinn og hvaða miðil eða aðferð hann noti til að koma þeim á staðina þar sem sýnirnar birtast. Að vísu verðum við að gera ráð fyrir, að hér sé ekki aðeins um myndir að ræða, eins og í sjónvarp- inu, heldur eftirlíkingar í þrívídd, sem að líkindum.eru jafn efniskenndar og hvert annað venjulegt dýr, og jafnvel svip- aðar að byggingu. Verður því í fljótu bragði ekki greint milli þeirra og venjulegra dýra. Hvernig slík samsöfnun eða framköllun efnis, af flóknustu gerð, getur átt sér stað, höfum við enn enga minnstu hug- mynd um. Er hér raunar komið að þeirri spurningu, sem fremstu vísindamenn allra alda hafa velt fyrir sér, spurning- unni um tilurð lífs á jörðinni. Þeirri spurningu hefur enn ekki verið svarað, svo ótvírætt sé, og sýnir það best hve vor vís- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.