Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 124

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 124
nánast ekki söguna meir. KEA virtist ekki eiga krónu þá og varan fékkst ekki leyst úr tolli fyrr en næstum mánuði eftir að heim kom. Tók þá lítið betra við, þar eð, sökum voranna hjá starfsmönnum Véladeildar, gekk lítið sem ekkert að senda bændum vörur sínar fyrr en seint og um síðir — gott ef þær eru enn farnar, sumar hverjar. Auk þess fannst mörgum verð varanna, sem þó komu, hafa vaxið helst til mikið í verði. Sem sagt — þjónusta þessi þetta árið fór að miklu leyti í vaskinn. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið en tillögur frá fundarmönnum þar um eru vel þegnar. Rcektunarfélagið 80 ára. Eins og ykkur er kunnugt, mörgum af eigin raun, var ráðist í nokkurt tilstand þegar Ræktunarfélagið átti 80 ára afmæli hinn 11. júní síðastliðið vor. Stóð afmælishátíðin í þrjá daga, þar sem bændafólki var boðið upp á mat og kaffi ásamt því að skoða húsakynni félagsins og sýningarspjöld um sögu og starf félagsins frá öndverðu. Auk þess voru verksmiðjur SlS til sýnis og sveitir Eyjafjarðar, en Iðnaðardeild SlS og KEA gáfu gestum há- degisverð og nokkur búnaðarfélög gáfu kaffi. Eiga þessir aðilar, ásamt ýmsum fleiri, eins og ráðunautum BSE, sem önnuðust leiðsögn um fjörðinn, miklar þakkir skyldar. Síðdegis laugardaginn 11. júní var síðan efnt til lokahófs, þar sem ýmsum gestum frá æðri stofnunum landbúnaðarins innan og utan félagssvæðisins, ásamt öðrum, sem mjög tengjast starfi félagsins, var boðið. Var eins konar heimaöfl- unarveisla haldin, þar sem helst ekkert var boðið nema rammíslenskur matur, en þar áttu Kjötiðnaðardeildir KEA og Kf. á Svalbarðseyri ásamt Mjólkursamlagi KEA drýgstan hlut að máli með því að leggja til matföng og Kf. Svalbarðs- eyrar lagði auk þess til kokk. Slíka rausn sakar ekki að þakka oftar en einu sinni. Þótt margar og góðar gjafir hafi borist, bæði þeim er hér er lýst og beinar afmælisgjafir, fer ekki hjá því að nokkuð varð félagið sjálft að leggja að mörkum í kring um þetta. A móti kom að styrkir til að koma sýningu þessari upp hafa þegar 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.