Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 134

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 134
Mjög erfitt er að fá viðunandi verð fyrir þann hluta gæranna sem mislitur er. Jóhannes fór nú í gegn um og ræddi vinnslurás mokkagæranna. Drap hann m.a. á verðmæti þeirrar ullar, sem til fellur við klippinguna. Að lokum ræddi Jóhannes nokkuð um verðlagningu á gærum og kom þar fram að verð á svörtum og tvílitum gærum er verulega lægra en á öðrum gærum. Einnig að verð á gærum af fullorðnu frá Búvöru- deild SIS til verksmiðjanna var hærra en verð dilkagæra, sem er í algjörri mótsögn við raunverulegt verðmæti. í framhaldi af þessu sýndi Jóhannes svo hver væru helstu viðskipta- lönd Islands varðandi gæruframleiðsluna. Finnar hafa keypt mikið af hálfunnum gærum, en af fullunnum vörum hefur mest farið til Sví- þjóðar. Einnig eru Sovétríkin að koma þar inn í allmiklum mæli á þessu ári. Einar E. Gíslason ræddi um áhrif sæðingastöðvahrútanna á gæru- gæðin. Jóhann Helgason og Ólafur Vagnsson beindu spurningum til Jó- hannesar og bennti Ólafur á, að þótt reynt hafi verið að koma á gæðamati á gærum á sláturhúsunum, þá hefði ekkert verið greitt eftir því frá verksmiðjunum. Egill Bjamason kom einnig með fyrirspurnir. Jóhannes Sigvaldason svaraði þeim spurningum sem til hans hafði verið beint. M.a. kom fram í máli hans, að sambandið á milli bænda og þeirra sem við iðnaðinn vinna þyrfti að vera mun betra og meira en nú er. Nokkrum stuttum spurningum var varpað til Jóhannesar meðan hann var í ræðustól og svaraði hann þeim jafnóðum. 5. Skýrslur nefnda. Eftirfarandi skipun án athugasemda. Fjárhagsnefnd: Haukur Steindórsson, Jóhann Helgason, Teitur Björnsson, Sveinn Jónsson, Sigurjón Tobíasson, Jóhannes Torfason, Sigurður Líndal, Þórarinn Sólmundarson, Guðmundur Steindórsson, Björn Þórðarson, Stefán Skaftason, Þorsteinn Davíðsson. nefnda fór fram og var samþykkt A llsherjarnefnd: Gísli Pálsson, Aðalbjörn Benediktsson, Heiðar Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Jón Guðmundsson, Jón Hlynur Sigurðsson, Einar E. Gíslason, Alfhildur Ólafsdóttir, Stefán Halldórsson, Ólafur G. Vagnsson, Guðmundur Helgi Gunnarsson, Ari Teitsson, Sigurður Arnason, Þórður Sigurjónsson, Guðbjartur Guðmundsson. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.