Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 19
ÍSLENZK RIT 1969
19
ur, 3. og 4. tbl. 1969. Reykjavík, Skipaskoðun
ríkisins, 1969. (1), 15, (1) bls. 4to.
BARNABLAÐIÐ. 32. ár. Útg.: Bóka- og blaðaút-
gáfan Hátúni 2. Ritstj.: Ásmundur Eiríksson.
Reykjavík 1969. 6 tbl. (44, 44 bls.) 4to.
BARNASÖNGVAR. [Reykjavík 19691. 4-8 bls.
8vo.
BECK, RICHARD, Dr. (1897-). Hálfrar aldar
afmæli Þjóðræknisfélagsins. [Sérpr. Winnipeg
19691. Bls. 9-28. 4to.
Ljóð vestur-íslenzkra skálda um söguleg efni.
Einarsbók. Afmæliskveðja til Einars Ól. Sveins-
sonar 12. desember 1969. Sérprentun. [Reykja-
vík], Nokkrir vinir, 1969. (1), 276.-295. bls.
8vo.
Bellman, Carl Michael, sjá Þórarinsson, Sigurður:
Skáldið Carl Michael Bellman.
BENEDIKTSDÓTTIR, GUÐLAUG (1903-).
Skjólstæðingar. Dulrænar frásagnir. Akureyri,
Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1969. 215 bls.
8vo.
Benediktsdóttir, Halldóra, sjá Kristjánsson, Þor-
bergur: Halldóra Benediktsdóttir.
Benediktsson, Einar, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Benediktsson, Guðbrandur, sjá Strandapósturinn.
BENEDIKTSSON, JAKOB (1907-). Brot úr
Þorlákslesi. Sérprent úr Afmælisriti Jóns
Helgasonar 30. júní 1969 [Reykjavík 19691.
(1), 98.-108. bls. 8vo.
— Islenzk orðabókarstörf á 19. öld. Sérprentun
úr Andvara 1969. [Reykjavík 19691. (1), 96-
108. bls. 8vo.
— sjá Afmælisrit Júns Helgasonar 30. júní 1969;
Tímarit Máls og menningar.
Benediktsson, Kristinn, sjá Frjáls verzlun.
Benediktsson, Skúli, sjá Skólablaðið.
BENJAMÍNSSON, HALLBJÖRN PÉTUR. Fjör-
egg friðarins. [Fjölr. l Reykjavík, á kostnað og
ábyrgð höfundar, [19691. 40 hls. 8vo.
BENZONI, JULIETTE. Catherine og Arnaud.
Sigurður Hreiðar rHreiðarsson] þýddi. Fyrst
gefið út í París sem La Belle Catherine.
Reykjavík, Hilmir hf„ 1969. 332 bls. 8vo.
BERGMÁL. Blað um þjóðfélags- og dægurmál.
3. árg. Ritstj. og ábm.: Gunnar Sigurmunds-
son. Vestmannaeyjum 1969. 7 tbl. Fol.
BERGSSON, GUÐBERGUR (1932-). Anna.
Reykjavík, Ilelgafell, 1969. 249 bls. 8vo.
BergJjórsson, Páll, sjá Réttur; Veðrið.
BERNÓDUSSON, FINNBOGI (1892-). Sögur
og sagnir úr Bolungavík. Safnað hefir * * *
Hafnarfirði, Skuggsjá, 1969. [Pr. á Akranesil.
212 bls. 8vo.
Bessason, Björn, sjá Ferðir.
Bessason, Haraldur, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags
Islendinga.
BEVILL, ROSA. Andatrúin afhjúpuð. Eftir ***
Vitnisburður frá því er hún var miðill. Árni
Jóhannsson þýddi. [4. útg.l [Reykjavík], Sig-
urður Jónsson frá Bjarnastöðum, [19691. 8
bls. 8vo.
BHM-bréf. [5. árg.] Útg.: Bandalag háskóla-
manna. Reykjavík 1969. 2 tbl. (nr. 13-14).
4to.
BIBLIAN. Rit hennar í myndum og texta. Klipp-
myndir: Birte Dietz. Umsjón: Magnús Már
Lárusson, rektor Háskóla Islands. Aðstoð:
Erla Jónsdóttir, stud. jur., og Sesselja Magnús-
dóttir, stud. art. Myndabók í alþjóðaútgáfu.
Myndprentun í Hollandi. Reykjavík, Hilmir
hf„ 1969. 83 bls. 4to.
BIBLÍAN, það er heilög ritning. Þýðing frá 1912.
Endurprentun 1969. Reykjavík, Hið íslenzka
biblíufélag, 1969. (5), 1300 bls. 8vo.
BIBLÍUFÉLAG, HIÐ ÍSL. Ársskýrsla . . . 1968.
154. starfsár. [Reykjavík 19691. 32 bls. 8vo.
BIBLÍULEXÍUR. 1.-4. ársfjórðungur. [Reykja-
víkl 1969. 78, (2); 60, (2); 68, (2); 91, (3)
bls. 8vo.
Birgis, Ellen, sjá Ævintýrið um broshýru prins-
essuna; Ævintýrið um hnykilinn undursam-
lega; Ævintýrið um konunginn og töframann-
inn; Ævintýrið um Pétur og búálfinn; Ævin-
týrið um prinsana þrjá.
Bjarkan, Skúli, sjá Montagu, Ewen: Maðurinn
sem ekki var til.
Bjarklind, Jón, sjá Iðnaðarmál 1969.
BJARMI. Kristilegt blað. 63. árg. Ritstj.: Bjarni
Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson. Reykja-
vík 1969. 12 tbl. 4to.
BJARNADÓTTIR, IJALLDÓRA (1873-). Hug-
leiðingar um íslenzka þjóðbúninginn. [Akur-
eyri 19691. (2) bls. 8vo.
— Þáttur * * * Hlín. [Akureyri 19691. (4) bls.
4to.
— — Hlín. Sérprentun úr „Heima er bezt“, jan-
úar 1969. [Akureyri 19691. (1), 32.-34. bls.
4to.