Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 20
ÍSLENZK RIT 1969
20
— — Illín. Sérprentun úr „Heima er bezt“, marz
1969. [Akureyri 1969]. (4) bls. 4to.
— — Hlín. Sérprentun úr „Ileima er bezt“, apríl
1969. [Akureyri 1969]. (1), 140.-142. bls. 4to.
— — Hlín. Sérprentun úr „Heima er bezt“, júní
1969. [Akureyri 1969]. (1) 212.-214. bls. 4to.
— — Hlín. Sérprentun úr „Heima er bezt“, sept-
ember 1969. [Akureyri 1969]. (1), 320.-322.
bls. 4to.
— — Hlín. Sérprentun úr „Ileima er bezt“,
október 1%9. (4) bls. 4to.
— — Illín. Sérprentun úr „Heima er bezt“, nóv-
ember 1969. [Akureyri 1969]. (4) bls. 4to.
— sjá Frá Indlandi.
Bjarnason, Ásgeir, sjá Geðvernd.
BJARNASON, BJARNI læknir, íormaður
Krabbameinsfélags íslands (1901-). Heilsa
])ín og sígaretturnar. Káputeikning: Valgerð-
ur Bjömsdóttir. J. 0. J. bjó undir prentun. 1.
útgáfa. Reykjavík, Krabbameinsfélag Reykja-
víkur, 1969. (24) bls. 8vo.
— sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
Bjarnason, Bjarni, frá Laugarvatni, sjá Suðri I.
Bjarnason, Brynjóljur, sjá Hagmál.
Bjarnason, Brynjólfur, sjá Maó Tse-tung: Kaflar
úr ritum.
BJARNASON, EINAR (1907-). íslenzkir ætt-
stuðlar. Reykjavík, Sögufélagið, 1969. 304 bls.
8vo.
BJARNASON, ELÍAS (1879-1970). Svör við
Reikningsbók * * * 1. hefti III. hefti. Kristján
Sigtryggsson endursamdi. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1969. 21; 24 bls. 4to.
Bjarnason, Eyjólfur, sjá Skutull.
BJARNASON, GUNNAR, Ilvanneyri (1915-).
Ættbók og saga íslenzka hestsins á 20. öld. I.
bindi. Akureyri, Bókaforlag Odds Bjömsson-
ar, [1969]. 384 bls. 4to.
Bjarnason, Jón /., sjá Verzlunartíðindi.
BJARNASON, KRISTMUNDUR (1919-). Saga
Sauðárkróks. Fyrri hluti. Fram til ársins 1907.
Skagfirzk fræði. Akureyri, Sauðárkrókskaup-
staður, 1969. 494 bls., 30 mbl. 8vo.
— sjá Blank, Clarie: Beverly Gray í III. bekk;
Blyton, Enid: Fimm á leynistigum; Skagfirð-
ingabók.
Bjarnason, Óskar B., sjá Meðhöndlun vatns á
gufukötlum og hitakerfum.
Bjarnason, Páll, sjá Studia Islandica 28.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá Lesbók Morg-
unblaðsins 1969; Morgunblaðið.
Bjarnason, Stefán, sjá Iðnaðarmál 1969.
Bjarnason, Sverrir, sjá Gangleri.
BJARNASON, ÞÓRLEIFUR (1908-). íslands-
saga. Síðara hefti. Teikningar: Þröstur Magn-
ússon - Auglýsingastofan Argus. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, [1969]. 96 bls., 2 mbl.
8vo.
Björgóljsdóttir, Oddný, sjá Woolley, Catherine:
Gunna gerist barnfóstra.
Björgvinsson, Einar, sjá Vefarinn.
Björgvinsson, Sighvatur, sjá Alþýöublaöið.
Björk, Lars, sjá Skátablaðið.
Björnsdóttir, Valgerður, sjá Bjarnason, Bjarni:
Heilsa þín og sígaretturnar.
Björnsson, Adolf, sjá Bankablaðið.
Björnsson, Arni, sjá Réttur; Rit Handritastofnun-
ar Islands III.
[BJÖRNSSON], ÁRNI FRÁ KÁLFSÁ (1876-).
Æviminningar. Þorsteinn Matthíasson hefur
búið til prentunar. Reykjavík, Prentverk h.f.,
1969. 150 bls., 2 mbl. 8vo.
BJÖRNSSON, ARNLJÓTUR, hdl. (1934-). Þrír
dómar um húftryggingu liifreiða. Sérprentun
úr Tímariti lögfræðinga. 1. hefti 1969.
[Reykjavík 1969]. 1.-36. bls. 8vo.
Björnsson, Björn Th., sjá Eintak; Reykjavík.
Björnsson, Einar, sjá Valur.
Björnsson, Gísli B., sjá Ásgarður; Bagley, Des-
mond: Víveró-bréfið; Davies, C.: Aðalheiður;
Marlitt, E.: Heiðarprinsessan; Neisti; Reykja-
vík; Schwartz, Marie Sophie: Ástin sigrar;
Sveitarstjórnarmál.
Björnsson, Guðmundur, sjá Magni.
Björnsson, Gunnar, sjá Gallagher, J.P.: Stríðs-
hetja í hempuklæðum.
Björnsson, Hafsteinn, sjá Montgomery, Ruth: 1
leit að sannleikanum.
BJÖRNSSON, HALLDÓRA B. (1907-1968). Jörð
í álögum. Þættir úr byggðum Ilvalfjarðar.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1%9.
204 bls. 8vo.
Björnsson, Hallgrímur Th., sjá Faxi.
Bjórnsson, Jakob, sjá Tímarit Verkfræðingafélags
Islands.
Björnsson, Jóhann, sjá Framsóknarblaðið.