Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 24
24
ÍSLENZK RIT 1969
(Fjölritaff fyrir Gagnfræffaskóla Vesturbæjar).
Reykjavík [1969]. 24 bls. 8vo.
Davíðsson, Benedikt, sjá Blaff Sambands bygg-
ingamanna.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903-). Gróðurat-
huganir. Sérprentun úr Náttúrufræffingnum,
38. árg. 1968. Reprinted from Náttúrufræding-
urinn, Vol. 38, 1968. [Reykjavík] 1969. (1),
182.-187. bls. 8vo.
— Hör, harnpur og humall. Sérprentun úr Nátt-
úrufræffingnum, 38. árg. 1968. Reprinted from
Náttúrufrædingurinn, Vol. 38, 1968. [Reykja-
vík] 1969. Bls. 175-182. 8vo.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
Davíðsson, O., sjá íslenzkar gátur, skemtanir,
vikivakar og þulur II-IV.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Framsýn.
DAVIES, C. Affalheiffur. Skáldsaga. Byggff á
sannsögulcgum viðburffi. Jón Leví íslcnzkaffi.
[3. útg.] Sígildar skemmtisögur Sögusafns
heimilanna (5). (Káputeikning: Auglýsinga-
stofan hf. Gísli B. Björnsson). Reykjavík,
Sögusafn heimilanna, 1969. 229 bls. 8vo.
DEPILL. 9. árg. Útg.: Starfsmannafélag Hóla.
Ritn.: Birgir Sigurffsson. Einar Ilelgason.
Guffjón Elíasson. [Reykjavík] 1%9. 1 tbl. (16
bls.) 8vo.
Dietz, Birte, sjá Biblían.
DISNEY, DORIS MILES. Hættuleg kynni. Frum-
titill: Should auld acquintance. (Skemmti-
saga 11). Reykjavík, Ugluútgáfan, 1969. 88
bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Kýrin Klara. Reykjavík, Út-
gáfan Bókver, 1969. 86 bls. Grbr.
DIXON, FRANKLIN W. Frank og Jói og týndu
félagamir. Drengjabók með myndum. Gísli
Ásmundsson þýddi. (4. bók). Gefin út meff
einkarétti. Reykjavík, Prcntsmiðjan Leiftur
h.f., 1969. 138 bls. 8vo.
DONELLY, JANE. Hættan kemur brosandi.
Fmmtitill: Danger came smiling. (Skemmti-
saga 12). Reykjavík, Ugluútgáfan, 1969. 136
bls. 8vo.
DUNGAL, NÍELS (1897-1965). Tóbak og áhrif
þess. Eftir prófessor * * * Reykjavík, Krabba-
meinsfélag Reykjavíkur, 1969. 13, (2) bls. 8vo.
DÝRAVERNDARINN. 55. árg. Útg.: Samband
dýraverndunarfélaga íslands. Ritstj.: Guff-
mundur Gíslason Hagalín. Reykjavík 1969. 6
tbl. (100 bls.) 4to.
EBELING, HANS. Ferff til fortíffar. Evrópumenn
sigra heiminn. Nýöld til 1789. (Stytt þýðing).
Guffrún Guffmundsdóttir hefur þýtt og endur-
sagt. Myndir gerffar af Gustav Riiggeberg. Á
frummálinu heitir bókin: Die Reise in die
Vergangenheit. Ein geschichtliches Arbeits-
buch. Georg Westermann Verlag 1968. Reykja-
vík, Litróf - Sögufélagið, 1%9. 174 bls. 8vo.
EDEN, DOROTHY. Umsátin um Mafeking. Ás-
geir Ásgeirsson þýddi. Bókin heitir á frum-
málinu: Siege in the sun. Reykjavík, Stafafell,
1969. [Pr. í Hafnarfirffi]. 211 bls. 8vo.
Edwald, Matthildur, sjá Vikan.
EDWARDS, SYLVIA. Gimsteinarániff. Bækurnar
um Sallý Baxter fregnritara [6]. Cuffrún Guff-
mundsdóttir íslenzkaði. Á frummálinu er heiti
bókarinnar: Girl reporter in African alibi.
Bókin er þýdd meff leyfi höfundar. Reykja-
vík, Setberg, 1%9. 125 bls. 8vo.
Effendi, Shoghi, sjá Bahá’ u’ Uáh: Hulin orff.
EFLING HÁSKÓLA ÍSLANDS. Skýrsla Háskóla-
nefndar. [Fjölr. Reykjavík] 1%9. (3), 85, (1)
bls., 28 tfl. 4to.
EFLING IÐNHÖNNUNAR Á ÍSLANDI. Grein-
argerff samin að tilhlutan Iffnþróunarráffs.
Gestur Ólafsson, Stefán Snæbjörnsson, Þórir
Einarsson. [Reykjavík 1969]. 8 bls. 4to.
„ÉG ER ALKOHOLISTI“. Steinunn S. Briem
ræffir viff fyrrverandi ofdrykkjumann. Prentað
sem handrit. [Offsetpr.] Reykjavík, Langholts-
deild A. A.-samtakanna, [1969]. (15) bls. 8vo.
Eggertsson, Matthías, sjá Austanfari; Búnaðar-
blaffiff.
Eggertsson, Pétur, sjá Póstmannablaðiff.
Egilsdóttir, Ásdís, sjá Vettvangur SISE og SHÍ.
EGILSSON, ÓLAFUR (1564-1639). Reisubók
séra * * * Sverrir Kristjánsson sá um útgáf-
una. Útlit: Hafsteinn Guffmundsson. [Ný útg.]
Bókasafn A.B. íslenzkar bókmenntir. Reykja-
vík, Almenna bókafélagiff, 1969. 175 bls. 8vo.
EIKRE, STEIN. Ástin hefur mörg andlit. Mar-
grét Ólafsdóttir þýddi. Bókin heitir á frum-
málinu: Legen og stjernen. Þýdd meff leyfi
höfundar. (Læknaskáldsaga). Reykjavík,
Sunnufells-útgáfan, 1969. 199 bls. 8vo.