Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 26
26
ÍSLENZK RIT 1969
1969. Reykjavík, Dulræna útgáfan, 1969. 15
bls. 4to.
Elísson, Már, sjá Ægir.
ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND.
Ársreikningar . . . 1968. [Reykjavík 1969].
(8) bls. 8vo.
Emilsson, Emil, sjá Leiftur.
Emilsson, SigurSur, sjá Alþýðublað Hafnar-
fjarðar.
Emilsson, Tryggvi, sjá Réttur.
Engilberts, Grímur, sjá Æskan.
Ericson, Signe, sjá Lindsey, Zella M.: Skelja-
beltið.
Erlendsson, Lúther, sjá Gull frá Guðs orði;
Meira en musterið.
EROS. Sannar ástarsögur. Útg.: Ingólfsprent hf.
Reykjavík 1969. 12 tbl. (10x36 bls.) 4to.
ESPERÖ, ANTON. Bátur á reki. Ævintýraleg
sjóferð fjögurra barna. Jón H. Guðmundsson
þýddi. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja hf.,
1969. 70 bls. 8vo.
EVA, Tímaritið. Útg.: Bókamiðstöðin. Reykjavík
1969. 3 h. (36 b]s. hvert). 4to.
Evans, Treyer, sjá Blyton, Enid: Dularfulli bögg-
ullinn.
Eyjells, Ingibjörg, sjá Stúdentablað.
EYJABLAÐIÐ. 29. árg. Útg.: Alþýðubandalagið
í Vestmannaeyjum. Ritstj. og ábm.: Garðar
Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1969. 3 tbl. Fol.
EYJASPORT. Útg.: íþróttabandalag Vestmanna-
eyja. [Vestmannaeyjum 1969]. 1 tbl. Fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
EYJÓLFSSON, EINAR J. (1897-). Aftanskin.
Ljóð. Eftir * * * Reykjavík, Einar J. Eyjólfs-
son, 1969. 149 bls. 8vo.
Eyjóljsson, GuSjón Ármann, sjá Sjómannadags-
blað Vestmannaeyja.
EYJÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1897-). Um tak-
markaða ábyrgð útgerðarmanna. Erindi þetta
var flutt á fundi Lögfræðingafélags Islands
29. apríl 1969. Sérprentun úr Tímariti lög-
fræðinga 2. hefti 1969. [Reykjavík 1969]. 87.-
101. bls. 8vo.
EYLANDS, VALDIMAR J. (1901-). Gamli
bókaskápurinn. [Sérpr. Reykjavík 1969]. Bls.
117-123. 4to.
— Ljós úr austri. Sérprentun úr Andvara 1969.
[Reykjavík 1969]. (1), 41.-67. bls. 8vo.
Eymundsson, Árni Þór, sjá Canning, Victor:
Römm eru reiðitár.
EYSTEINN UNGI [duJn.l Bændur. Leikrit í
þremur þáttum. Reykjavík, Ægisútgáfan, 1969.
104 bls. 8vo.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895-1968). Um daginn og
veginn. Umsjón: Eiríkur Hreinn Finnbogason.
Kápa og band: Torfi Jónsson. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1969. [Pr. í Hafnarfirði].
239 bls. 8vo.
FAGNAÐARBOÐI. 22. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Hafnarfirði 1969. [Pr.
í Reykjavík]. 4 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FÁLKINN H.F. Illjómplötudeild. Skrá yfir ís-
lenzkar hljómplötur. Record catalogue.
[Reykjavík 1969]. 34, (1) bls. 8vo.
FARFUGLINN. 13. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
farfugla. Ritn.: Ragnar Guðmundsson, ábm.,
Gestur Guðfinnsson, Óttar Kjartansson, Pétur
Ágústsson (1. tbl.), Jörundur Guðmundsson
(2. tbl.) Reykjavík 1969. 2 tbl. (16 bls. hvort).
8vo.
FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍS-
LANDS. Lög . . . [Reykjavík 1969]. 16 bls.
8vo.
FAULKNER, WILLIAM. Griðastaður. Guðrún
Helgadóttir sneri á íslenzku. Með eftirmála
eftir Sverri Hólmarsson. Titill bókarinnar á
frummálinu: Sanctuary (1931). Reykjavík,
Mál og menning, 1969. 291 bls. 8vo.
FAXI. 29. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Ritstj.:
Hallgrímur Th. Björnsson. Blaðstjórn: Hall-
grímur Th. Björnsson, Margeir Jónsson,
Guðni Magnússon. Keflavík 1969. [Pr. í
Reykjavík]. 10 tbl. (218 bls.) 4to.
FÉLAG FRAMREIÐSLUMANNA. Verðskrá.
Reykjavík [1969]. (8) bls. 8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA TEIKNARA. Skilmálar og
verðskrá. [Reykjavík] 1969. (7) bls. 8vo.
FÉLAGS-BLAÐ KR. 21. árg. Afmælisútgáfa. Útg.:
Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Ritstjóm: Ell-
ert B. Schram (ábm.), Þórður B. Sigurðsson.
Reykjavík 1969. 92 bls. 4to.
FÉLAGSMÁL. Tímarit Tryggingastofnunar ríkis-
ins. 5. árg. Ritstj. og ábm.: Guðjón Hansen.
Reykjavík 1969. 4 h. (13.-16., 144 bls.) 4to.
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA. Reglugerð