Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 27
ISLENZK RIT 1969
fyrir Stúdentagarðana. Reykjavík 1969. (1),
8 bls. 12mo.
FÉLAGSTÍÐINDI. Starfsmannafélag ríkisstofn-
ana 30 ára. [13. árg.] VIII. árg. [Reykjavík
1969]. 2 tbl. ((1), 48 bls.) 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI FÉLAGS FRAMREIÐSLU-
MANNA. 7. árg. Ritstjóm: Auðunn Guð-
mundsson, Eggert Guðnason, Jón Maríasson
(ábm.) Reykjavík 1969. 2 tbl. (23, 20 bls.) 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 19. árg. Útg.: Kaupfé-
lag Eyfirðinga, Akureyri. Akureyri 1%9. 1 h.
((2), 23, (3) bls.) 8vo.
FELIXDÓTTIR, ÞÓRUNN H. (1935-). Leið-
beiningar í skjalavörzlu. Teknar saman af
* * * [Fjölr. Reykjavík 1969]. 33 bls. 8vo.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1928. [Off-
setpr.] Reykjavík 1%9. 55 bls., 1 uppdr. 8vo.
— Arbók 1936. Nágrenni Reykjavíkur. Landnám
Ingólfs Amarsonar. [Offsetpr.] Reykjavfk
1969. 144 bls., 9 mbl. 8vo.
— Árbók 1937. Austur-Skaftafellssýsla. [Offset-
pr.] Reykjavík 1%9. 96 bls., 9 mbl. 8vo.
— Arbók 1940. Veiðivötn á Landmannaafrétti.
Sæluhús. [Offsetpr.] Reykjavík 1%9. 80 bls.,
2 uppdr. 8vo.
— Árbók 1969. Suður-Þingeyjarsýsla vestan
Skjálfandafljóts og Fljótsheiðar. Eftir Jóhann
Skaptason. Ritstj.: Páll Jónsson. Ritn.: Eyþór
Einarsson, Haraldur Sigurðsson og Páll Jóns-
son. Reykjavík 1%9. 182, (1) bls., 4 mbl.
8vo.
FERÐAKISTUNJÓSNARINN. (Hemaðar- og
hreystisaga 5). Reykjavík, Ugluútgáfan, 1969.
64 bls. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 28. árg.
(Ritn.: Björn Þórðarson, Björn Bessason, Þor-
móður Sveinsson). Akureyri 1969. 35, (2) bls.
8vo.
FERMINGARBARNABLAÐIÐ í Keflavík og
Njarðvíkum. 8. árg. Ritstj.: Helga Ellen Sig-
urðardóttir og Jónína Sanders. Ritn.: Margrét
Pálsdóttir, Hannes Baldursson, Hólmar
Tryggvason, Guðrún Sveinsdóttir og Sigurjón
Guðjónsson. Ábm.: Sr. Björn Jónsson. Hafnar-
firði 1969. 1 tbl. (52 bls.) 4to.
FIBIGER, A. Spíritisminn. Erindi eftir * * *
sóknarprest við Elíaskirkjuna í Kaupmanna-
höfn. Þriðja útgáfa - H. S. [Reykjavíkl, Sig-
27
urður Jónsson frá Bjarnastöðum, 1%9. 8 bls.
8vo.
Finnbogason, Eiríkur Hreinn, sjá Eyþórsson, Jón:
Um daginn og veginn.
FINNBOGASON, GUÐMUNDUR (1873-1944).
Land og þjóð. Ný útgáfa með eftirmála Sig-
urðar Þórarinssonar. Rit þetta var fyrst gefið
út 1921 og þá sem fylgirit Árbókar Háskóla
íslands. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1969. 168 bls., 1
mbl. 8vo.
Finnbogason, Páll, sjá Nýr Stormur.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
FJARÐARFRÉTTIR. 1. árg. Útg.: Guðmundur
Sveinsson, Haukur Helgason, Ólafur Proppé,
Rúnar Brynjólfsson og Sigurður Símonarson.
Ritstj. og ábm.: Ólafur Proppé. Hafnarfirði
1%9. 7 tbl. Foþ
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI
1968. Akureyri [1%9]. (12) bls. 8vo.
FLEMING, IAN. Áhælta eða dauði. James Bond
007. Skúli Jensson íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: For your eyes only. Reykjavík,
Bókaútgáfan Hildur, 1969. 204 bls. 8vo.
FLENSBORGARSKÓLI. Skýrsla um * * * skóla-
árin 1%4-1%8. Hafnarfirði 1%9. 162 bls. 8vo.
Flosason, Hannes, sjá Ásgeirsson, Jón: Hljóðfall
og tónar 1; Sálmar og kvæði handa skólum I.
Flosason, Sigurður, sjá Hreyfilsblaðið.
FLYNN, PETER. Gullsmyglarar í Singapore.
Þýðandi: Anna Jóna Kristjánsdóttir. Vasasög-
urnar: 7. Bókin heitir á frummálinu: Gallows
of gold. Keflavík, Vasaútgáfan, 1%9. 151, (4)
bls. 8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 25. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara í Reykjavík. Ritstjórn: Eiríkur
Stefánsson, Ingólfur Geirdal. Reykjavík 1%9.
1 tbl. (38 bls.) 4to.
FORINGINN. 7. árg. Útg.: Bandalag ísl. skáta.
Ritstjórn: Ingólfur Ármannsson, ábnt., Björg
Óladóttir, Kristján Sigurðsson, Sigríður Whitt.
Forsíðu teiknaði: Guðný Stefánsdóttir. Akur-
eyri 1%9. 4 h. 8vo.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ fSLENZKA. Árbók
. . . 1968. Ritstj.: Kristján Eldjárn. Reykjavík
1%9. 138 bls. 8vo.
FORSBERG, BODIL. Ást og ótti. Þýðing: Skúli
Jensson. Frumtitill: Den lille baronesse. Copy-