Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 28
28
ÍSLENZK RIT 1969
right: The Co-operating European, Publish.
Ltd. Akranesi, Hörpuútgáfan, 1969. 158 !)ls.
8vo.
FOSTER, HAROLD. Prins Valiant og Boltar
vinur hans. 9. Ytri-Njarðvík, Asaþór, 1969.
[Pr. í Reykjavík]. 102 bls. 4to.
FRÁ FJÁRRÆKTARBÚINU Á HESTI. Eftir:
Halldór Pálsson, Stefán Sch. Thorsteinsson,
Einar Gíslason. Sérprentun úr Frey LXV. ár-
gangi nr. 11-12. Reykjavík 1969. 8 bls. 4to.
FRÁ INDLANDI. Halldóra Bjarnadóttir þýddi.
Sérprentun úr desemberblaði Heima er bezt
1969. [Akureyri 1969]. (2) bls. 4to.
FRAMI. Reglugerð . . . Samþykkt á aðalfundi
S. O. S. 17. apríl 1969. [Reykjavík 1969]. 6
bls. 12mo.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Frainsóknar-
og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 32. árg.
Utg.: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Ritn.:
Sigurgeir Kríistjánsson, Jóhann Bjömsson,
ábm. Vestmannaeyjum 1969. 11 tbl.+ jólabl.
4to.
FRAMSÝN. 8. árg. Útg.: Framsóknarfélögin í
Kópavogi. Blaðstjórn: Jón Skaftason, Andrés
Kristjánsson, Leó E. Löve, Sólveig Runólfs-
dóttir og Sigurjón Davíðsson (ábm.) Kópavogi
1969. [Pr. í Reykjavík]. 4 tbl. Fol.
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi.
21. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Ritn.: Björn Pétursson, ábm., Eðvarð Frið-
jónsson, Halldór Sigurðsson, Marselía Guð-
jónsdóttir, Ólafur G. Ólafsson. Akranesi 1969.
2 tbl. Fol.
FRAMTÍÐIN, MÁLFUNDAFÉLAGIÐ. Lög og
fundarsköp . . . Reykjavík, Málfundafélagið
Framtíðin, 1969. 14 bls. 8vo.
Franzson, Bförn, sjá Banks, Natalie N.: Þráður-
inn gullni.
FRAZEE, STEVE. Bonanza. Kúrekinn og ljónið.
Bók þessi heitir á frummálinu: Bonanza -
Killer Lion. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja h.f., 1969. 130, (2) bls. 8vo.
FRÉTTABLAÐ. Útg.: Véladeild S.Í.S. Ritstj. og
ábm.: Gunnsteinn Karlsson. Reykjavík 1969.
2 tbl. Fol.
FRÉTTABRÉF KJARARANNSÓKNARNEFND-
AR. [Fjölr.] Reykjavík 1969. 3 h. (12.-14.)
8vo.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. 17.
árg. Útg.: Krabbameinsfélag íslands. Ritstj.:
Bjarni Bjarnason læknir. Reykjavík 1969. 4
tbl. 8vo.
FRÉTTIR FRÁ SOVÉTRÍKJUNUM. Útg.:
Sendiráð Sovétríkjanna á Islandi. Reykjavík
1969. 12 tbl. 4to.
FREYR. Búnaðarblað. 65. árg. Útg.: Búnaðarfé-
lag Islands og Stéttarsamband bænda. Rit-
stjórn: Gísli Kristjánsson og Óli Valur Ilans-
son,- Útgáfun.: Einar Ólafsson, Ilalldór Páls-
son, Pálmi Einarsson. Reykjavík 1969. 24 tbl.
((4), 484 bls.) 4to.
Freysteinsson, Sigmundur, sjá Orkustofnun: Raf-
orkudeild.
Friðbertsson, Birkir, sjá Vestfirðingur.
Friðbjarnarson, Steján, sjá Norðanfari.
Friðgeirsdóttir, Sigríður S., sjá Kristilegt skóla-
blað.
Friðgeirsson, Þórir, sjá Árbók Þingeyinga 1968.
Friðjónsdóttir, Margrét, sjá Cunningham, C.V.:
Sally.
Friðjónsson, Eðvarð, sjá Framtak.
Friðriksson, Barði, sjá Vinnuveitandinn.
Friðriksson, Gunnar /., sjá íslenzkur iðnaður.
Friðriksson, Snorri Sveinn, sjá Gangleri; Úrval;
Vikan.
Friðriksson, Sturla, sjá íslenzkar landbúnaðar-
rannsóknir.
Friðriksson, Sœmundur, sjá Árbók landbúnaðar-
ins 1969.
FriðJjjófsson, Sigurður V., sjá Kópavogur; Þjóð-
viljinn.
FRIIS, R. Tveir vinir. Þorvaldur Kolbeins ís-
lenzkaði. [2. útg.] Reykjavík, Bókaútgáfan
Hildur, 1969. 126 bls. 8vo.
FRÍMANNSSON, PÁLMI, stud.med. (1944-).
Misnotkun ávana- og fíknilyfja. Sérprentun úr
3. tölublaði Læknanemans 1969. [Reykjavík
1969]. (1), 10 bls. 8vo.
FRJÁLS VERZLUN. Mánaðarlegt tímarit um
viðskipta- og efnahagsmál - stofnað 1939. [29.
árg.] Útg.: Verzlunarútgáfan h.f. Gefið út í
samvinnu við samtök verzlunar- og athafna-
manna. Ritstj.: Jóhann Briem. Ljósmyndari:
Kristinn Benediktsson (1.-9. tbl.) Kápa og
útlitsteiknun: Auglýsingastofan Argus (10-
12. tbl.) Reykjavík 1969. 12 tbl. 4to.
FROST. Blað um fiskiðnað. 9. árg. Útg.: Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna. Ritstj. og ábm.: