Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 39
ÍSLENZK RIT 1969
39
hefur saman] SigurSur H. Þorsteinsson A. I.
J. P. Fjórtánda útgáfa / Fourteenth edition.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1969.
130, (2) bls. 8vo.
Islenzkar fornbókmenntir, sjá Jómsvíkinga saga;
[Njáls saga] II.
ÍSLENZKAR FORNSÖGUR. íslendinga sögur.
Annað hindi. Eyrbyggja saga. Halldórs þættir
Snorrasonar. Stúfs þáttur. Brands þáttur örva.
Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Græn-
lendinga þáttur. Heiðarvíga saga. Bárðar saga
Snæfellsáss. Víglundar saga. Grímur M. Helga-
son og Vésteinn Ólason bjuggu til prentunar.
(Með nútíma stafsetningu). Hafnarfirði,
Skuggsjá, 1969. [Pr. á Akranesi]. XII, 460 bls.
8vo.
— Islendinga sögur. Þriðja bindi. Laxdæla saga.
Bolla þáttur Bollasonar. Gísla saga Súrssonar.
Gull-Þóris saga. Hávarðar saga Isfirðings.
Auðunar þáttur vestfirzka. Þorvarðar þáttur
krákunefs. Hrómundar þáttur halta. Gunnars
þáttur Þiðrandabana. Grímur M. Helgason og
Vésteinn Ólason bjuggu til prentunir. (Með
nútíma stafsetningu). Hafnarfirði, Skuggsjá,
1969. [Pr. á Akranesi]. XII, 446 bls. 8vo.
ÍSLENZKAR GÁTUR, SKEMTANIR, VIKIVAK-
AR OG ÞULUR. Safnað hafa J. Ámason og
Ó. Davíðsson. Gefnar út af Hinu íslenzka bók-
menntafélagi. II. Skemtanir. III. Vikivakar og
vikivakakvæði. IV. Þulur og þjóðkvæði. Kaup-
mannahöfn 1888-92; 1894; 1898-1903. [Ljós-
Pr. Reykjavík 1969]. 225.^105., (1); 432, (1);
(1), 403 bls. 8vo.
ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR.
Journal of Agricultural Research in Iceland.
1. árg. Útg.; Rannsóknarstofnun landbúnað-
arins. Ritstj.: Sturla Friðriksson dr. phil.
Ritn.: Friðrik Pálmason lisensiat. Gunnar Ól-
afsson cand. agric. Halldór Pálsson dr. phil.
Reykjavík 1969. 2 h. (84, (1); 108, (1) bls.)
4to.
Islenzkir örlagafiœttir, sjá Kristjánsson, Sverrir og
Tómas Guðmundsson: Mannlífsmyndir.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. Málgagn Félags ís-
lenzkra iðnrekenda. [20. árg.] Útg.: Félag ís-
lenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Þorvarður Alfons-
son. Ábm.: Gunnar J. Friðriksson, form. F.Í.I.
Reykjavík 1969. 12 tbl. (221-232. tbl.) 4to.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR OG EFTA. Þróun ís-
lenzks iðnaðar frá 1960, ástand og horfur,
einkum með tilliti til aðildar íslands að Frí-
verzlunarsamtökum Evrópu. Reykjavík, Iðn-
aðarráðuneytið, 1969. 129 bls. 4to.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 29. árg. Útg. íþróttasamband
íslands. Ritstj.: Alfreð Þorsteinsson. Reykja-
vík 1969. 3 tbl. (87 bls.) 4to.
Jackson, Peter, sjá Stevenson, Robert Louis:
Gulleyj an.
Jakobsdóttir, Laufey, sjá 19. júní 1969.
JAKOBSDÓTTIR, SVAVA (1930-). Leigjand-
inn. Káputeikning: Erna Ragnarsdóttir.
Reykjavík, Helgafell, 1%9. 127 bls. 8vo.
Jakobsson, Asgeir, sjá Mennirnir í brúnni I.
Jakobsson, Guðmundur, sjá Mennirnir í brúnni I.
Jakobsson, Jakob, sjá Haf- og fiskirannsóknir.
Jakobsson, Jónas, sjá Veðrið.
JAKOBSSON, PÉTUR H. J. (1905-). Getnaðar-
varnir í legholi. Sérprentun úr Læknablaðinu,
55. árg., 4. hefti, ágúst 1969. Reykjavík [1969].
(1), 131.-139. bls. 8vo.
Jakobsson, SigurSur, sjá Muninn; Nýr Grettir.
Jakobsson, Sigurfjór, sjá Símsvarinn.
JANSON, HANK. Heilinn. Þýðandi: Anna Jóna
Kristjánsdóttir. Vasasaga nr. 6. Bókin heitir
á frummálinu: That brain again. Keflavík,
Vasaútgáfan, 1969. 160 bls. 8vo.
JANSSON, TOVE. Vetrarundur í Múmíndal.
Ævintýri múmínálfanna 2. Steinunn Briem
þýddi úr sænsku með leyfi höfundar. Teikn-
ingar gerði: Tove Jansson. Káputeikning:
Teiknistofan Argus. Bókin heitir á frummál-
inu: Trollvinter. Reykjavík, Bókaútgáfan Örn
og Örlygur hf., 1%9. [Pr. í Keflavík]. 128 bls.
8vo.
JENSDÓTTIR, SÓLRÚN B. Bókaeign Austur-
Húnvetninga 1800-1830. [Sérpr. Reykjavík
1969]. BIs. 142-166. 4to.
Jensen, Jörgen, sjá Rannsóknastofnun iðnaðarins:
Áhrif raka á rafsuðuvír.
Jensson, GuSmundur, sjá Víkingur.
Jensson, Jens E., sjá Harðjaxl.
Jensson, Ólafur, sjá Læknablaðið.
Jensson, Skúli, sjá Appleton, Victor: Fortíðar-
vélin; Fleming, Jan: Áhætta eða dauði; Fors-
berg, Bodil: Ást og ótti; Fullerton, Alexander:
Kafbátadeildin; Hansson, Per: Tíundi hver
maður hlaut að deyja; Holt, Victoria: Kast-