Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 40
40
ÍSLENZK RIT 1969
alagreifinn; Leyland, Eric, J. E. Scott Chard,
W. E. Johns, Arthur Groom: Flug og flótti.
[JEVANORD, ASLAUG] ANITRA. Silfurbeltið.
Stefán Jónsson námsstjóri þýddi. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1969. 234 bls. 8vo.
Jobst, Regina S., sjá Sigurður Fáfnisbani og
Niflungar.
Jochumsson, Matthías, sjá Sveinsson, Gunnar:
Kristján Jónsson Fjallaskáld og Matthías
Jochumsson.
Jóelsson, Jón Haukur, sjá Raftýran.
Jóelsson, Leijur, sjá Reykjavíkurganga 1969.
Jóhannes Helgi, sjá [Jónsson], Jóhannes Helgi.
Jóhannes úr Kötlum, sjá [Jónasson], Jóhannes
úr Kötlum.
JÓHANNESDÓTTIR, LÍNEY (1913-). Síðasta
sumarið. Teikningar í bókina gerði Barbara
Árnason. Reykjavík, fsafold h. f., [1969]. 33
bls. 8vo.
Johannessen, Matthías, sjá Lesbók Morgunblaðs-
ins 1969; Morgunblaðið.
Jóhannesson, Alexander, sjá Halldórsson, Hall-
dór: Alexander Jóhannesson.
Jóhannesson, Asbjörn, sjá Stúdentahlað.
]óhannesson, Ingi K., sjá Strandapósturinn.
Jóhannesson, Ingimar, sjá Vemd; Vorblómið.
Jóhunnesson, Ragnar, sjá Hlynur.
Jóhannesson, Sigurjón, sjá Árbók Þingeyinga
1968.
Jóhannesson, Sœmundar G., sjá Guðnadóttir, Guð-
laug: Vísur og minningar á 90 ára afmæli
hennar 12. júní 1969; Norðurljósið; Smith,
Oswald J.: Landið, sem ég elska mest og
hvemig á að komast þangað.
Jóhannesson, Sœvar Þ., sjá International Police
Association.
Jóhannesson, Valdimar //., sjá Vísir.
Jóhannesson, Þorkell, sjá Læknahlaðið.
]óhannesson, Þorvaldur, sjá Hreyfilsblaðið.
Jóhannsdóttir, Jóhanna, sjá Ljósmæðrahlaðið.
Jóhannsson, Albert, sjá Hesturinn okkar.
Jóhannsson, Arni, sjá Bevill, Rosa: Andatrúin
afhjúpuð.
Jóhannsson, Asgeir, sjá Alþýðublað Kópavogs.
Jóhannsson, Bjórn, sjá Lodin, Nils: Árið 1968;
Morgunblaðið.
Jóhannsson, Ingi R., sjá Skák.
Jóhannsson, Jóhann, sjá Leiftur.
Jóhannsson, Jóhann Heiðar, sjá Læknaneminn.
Jóhannsson, Jón A., sjá ísfirðingur.
Jóhannsson, Kristinn, sjá Iðnaðarmálaráðstefna á
Akureyri 1969.
JÓHANNSSON, KRISTJÁN (1929-). Grýla
gamla og jólasveinarnir. Nýjar Grýlu-sögur
handa 5-9 ára hömum. Teikningar eftir
Bjarna Jónsson listmálara. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., [1969]. 90, (6) hls. 8vo.
Jóhannsson, Rúnar Bjarni, sjá Vefarinn.
Jóhannsson, Sigurður, sjá Skutull.
Jóhannsson, Sigurjón, sjá Alþýðublaðið; Ás-
garður.
Jóhannsson, Sigurjón, sjá Alþýðumaðurinn.
Jóhannsson, Svavar, sjá Búnaðarbanki Islands:
Ársskýrsla 1968.
Jóhannsson, Sveinn, sjá Kópur.
Johansen, S. B., sjá Kristileg menning.
Johns, IV. E., sjá Leyland, Eric, T. E. Scott Chard,
W. E. Johns, Arthur Groom: Flug og flótti.
Johnsen, Árni, sjá Mennimir í brúnni I.
JÓLABLAÐIÐ. Útg.: Samband ungra jafnaðar-
manna. [Reykjavík] 1969. 1 tbl. Fol.
JÓLAPÓSTURINN. Útg.: Fulltrúaráð Framsókn-
arfélaganna í Reykjavík. Ábm.: Hannes Páls-
son. Reykjavík 1969. 2 tbl. Fol.
JÓLASVEINNINN. 17. árg. Útg.: Barnaskóli Ak-
ureyrar. Akureyri 1969. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
JÓLAÞRENGILL. Ábm.: Ólafur H. Jónsson.
Reykjavík [1969]. 1 tbl. Fol.
JÓLIN 1969. Séra Lárus Halldórsson tók saman.
Reykjavík, Bókaútgáfan Grund, [1969]. 80
bls. 8vo.
JÓMSVÍKINGA SAGA. Ólafur Halldórsson bjó
til prentunar. íslenzkar fombókmenntir.
Reykjavík, Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1969.
224 bls., 4 mbl. 8vo.
Jón Oskar, sjá [Ásmundsson], Jón Óskar.
Jónasdóttir, Helga, sjá Ungar raddir.
JÓNASSON, FRÍMANN (1901-). Landið okkar.
Lesbók um landafræði íslands. Teikningar:
Halldór Pétursson. Ljósmyndir: Rafn Hafn-
fjörð. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1969. Pr. í Hafnarfirði]. 64 bls., 4 mhl.
8vo.
[JÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM
(1899). Sóleyjarkvæði. Reykjavík, Æskulýðs-
fylkingin, 1969. (1), 32, (1) bls. 4to.
— sjá Litlu skólaljóðin.
Jónasson, Matthías, sjá Uppeldi ungra barna.