Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 48
ISLENZK RIT 1969
48
LAXNESS, HALLDÓR (1902-). íslandsklukkan.
Þriðja útgáfa. Fyrsta útgáfa 1943-1946. (Kápu
og titilblað gerði Ema Ragnarsdóttir. Ljós-
mynd: Guðmundur S. Alfreðsson). Reykjavík,
Helgafell, 1969. (9), 448 bls. 8vo.
— Vínlandspúnktar. Reykjavík, Helgafell, 1969.
163 bls. 8vo.
LEACH, EDMUND. Veröld á flótta? Þýðing:
Haraldur Ólafsson. Titill á frummáli: A Runa-
way World? The Reith Lectures 1967 by Ed-
mund Leach. By arrangement with the British
Broadcasting Corporation. Reykjavík, Hið ís-
lenzka bókmenntafélag, 1969. 72 bls. 8vo.
Lee, W. R., sjá Áskelsson, Heimir: Enska.
LEIÐABÓK. 1969-1970. Áætlanir sérleyfisbifreiða
15. maí 1969 til 14. maí 1970. [Reykjavík],
Póst- og símamálastjórnin, [1969]. (2), 78
bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR fyrir bókhaldsathuganir.
Rannsóknadeild ríkisskattstjóra rdr 201/500
010969. [Reykjavík 1969]. 8 bls. 4to.
LEIÐBEININGAR um færslu mánaðarreiknings
póst og símstöðva. [Fjölr. Reykjavík], Póst-
og símamálastjórnin, 1969. 9, (2) bls. 4to.
LEIÐBEININGAR um útreikning á tollskyldu
verðmæti vöru. [Reykjavík 1969]. 15 bls. 4to.
LEIÐBEININGAR varðandi færslu nautnalyfja í
eftirritunarbók. Reykjavík, Skrifstofa land-
læknis, [1969]. (1), 27 bls. 8vo.
LEIFTUR. Óháð blað. 1. árg. Útg.: Málfunda-
félagið Leiftur. Ritn.: Emil Emilsson, Jóhann
Jóhannsson (ábm.), Kjartan Ólafsson. Seyðis-
firði 1969. [Pr. í Neskaupstað]. 1 tbl. Fol.
LEIFTUR, BÓKAÚTGÁFAN. Nýjar bækur 1969.
[Reykjavík 1969]. 16 bls. 8vo.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1969. 45. árg.
(Útg.: H.f. Árvakur). Ritstj.: Sigurður
Bjamason frá Vigur. Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi:
Gísli Sigurðsson. Reykjavík 1%9. 46 tbl.
Fol.
LESTRARBÓK handa gagnfræðaskólum. Skýr-
ingar við ... I. hefti. Árni Þórðarson, Bjami
Vilhjálmsson og Gunnar Guðmundsson tóku
saman. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1969. [Pr. í Hafnarfirði]. 49 bls. 8vo.
— handa gagnfræðaskólum. Skýringar við . . .
III. hefti. Ámi Þórðarson, Bjami Vilhjálms-
son og Gunnar Guðmundsson tóku saman.
Teikningar: Skeggi Ásbjarnarson, Baltasar,
Halldór Pétursson, Bjarni Jónsson. Kápu-
teikning: Þröstur Magnússon. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, [1969]. 86 bls. 8vo.
— handa gagnfræðaskólum. III. hefti. Árni Þórð-
arson, Bjarni Vilhjálmsson, Gunnar Guð-
mundsson völdu efnið. Halldór Pétursson
teiknaði myndirnar. (Káputeikning: Þröstur
Magnússon). Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, [1969]. 262 bls. 8vo.
LETURSÝNISHORN HÓLA HF. Reykjavík
[1969]. (11) bls. 8vo.
Leví, Jón, sjá Davies, C.: Aðalheiður; Marlitt, E.:
Heiðarprinsessan.
LEYLAND, ERIC, T. E. SCOTT CHARD, W. E.
JOHNS, ARTHUR GROOM. Flug og flótti.
Höfundar: ***,***,***,***, Skúli Jens-
son íslenzkaði. Gefið út með leyfi Edmund
Ward, Ltd., London, England. (Haukur flug-
kappi, lögregla loftsins. 7 flugbækur). Akra-
nesi, Hörpuútgáfan, 1969. 120 bls. 8vo.
Leynilögreglu- og njósnasögur, sjá Smith, Shelley:
Maður á hlaupum (13).
LIF I LJÓSI. Rit um heimilislýsingu. Bætt lýs-
ing, betra líf. Reykjavík, Ljóstæknifélag Is-
lands, 1969. 15, (1) bls. Grbr.
LÍFEYRISSJÓÐUR Akraneskaupstaðar. Reglu-
gerð fyrir *** Akranesi 1969. (1), 14 bls.
12mo.
LÍFEYIRSSJÓÐUR SÍS 1968. Sérprentun úr
Ársskýrslu SÍS 1968. Reykjavík [1969]. (4)
bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR verzlunamianna. Reglugerð
fyrir . . . Reykjavík 1969. 11 bls. 8vo.
Líndal, Páll, sjá Sveitarstjórnarmál.
LÍNDAL, SIGURÐUR (1931-). Hið íslenzka
bókmenntafélag. Söguágrip. Sérprentun úr
Lesbók Morgunblaðsins 27.-29. tbl. 45. ár-
gangs, 1969. Reykjavík, Hið íslenzka bók-
menntafélag, 1969. 64 bls. 8vo.
Líndal, Theodóx B., sjá Tímarit lögfræðinga.
LINDGREN, ASTRID. Kata í Ítalíu. Jónína
Steinþórsdóttir íslenzkaði. Bjami Jónsson
teiknaði myndimar. Bókin heitir á fmmmál-
inu: Kati i Italien. Kötu-bækumar (II).
Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1969. 128 bls.
8vo.