Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 50
ISLENZK RIT 1969
50
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1969. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1969. 63 bls. 8vo.
LÖG nr. 2 frá 18. febrúar 1969 um lausn kjara-
deilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflot-
anum. Reykjavík [1969]. (1), 64 bls. 8vo.
LÖG og reglur er varða ríkisstarfsmenn. Reykja-
vík, Starfsmannafélag ríkisstofnana, 1969.
(116) bls. 8vo.
LÖG urn atvinnuleysistryggingar. [Reykjavík
1969]. 13 bls. 8vo.
LÖG um hollustuhætti og hsilbrigðiseftirlit.
[Reykjavík 1969]. 6 bls. 4to.
LÖG um Húsnæðismálastofnun ríkisins. [Reykja-
vík] 1969. 8 bls. 4to.
LÖG urn meðferð opinberra mála. [Reykjavík
1969]. 44 bls. 4to.
LÖG um tollhjeimtu og tolleftirlit. [Reykjavík
1969]. 20 bls. 4to.
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA. 83. árg. [Útg.]
Published hy North American Publishing Co.
Ltd. [Ritstj.] Editor: Ingibjörg Jónsson.
Winnipeg 1969. 43 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 54 16. des. 1943. 62. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Jón P. Ragn-
arsson (1.-71. tbl.), Baldur Möller (72.-81.
tbl.) Reykjavík 1969. 81 tbl. (648 bls.) Fol.
LÖGREGLUBLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Lögreglufélag
Reykjavíkur. Ritn.: Bjarki Elíasson, ábm.,
Sveinn Stefánsson, Einar Halldórsson. Reykja-
vík 1969. 2 tbl. (170 bls.) 4to.
LÖGREGLUSAMÞYKKT fyrir Austur-Skafta-
fellssýslu. [Reykjavík 1969]. 15 bls. 4to.
Löve, Leó E., sjá Framsýn.
LÖVE, RANNVEIG (1920-), ÞÓRA KRISTINS-
DÓTTIR (1930-). Leikur að orðum. Upprifj-
unar- og vinnubók í lestri. 1. hefti. Höfundar:
****** Teikningar: Ólöf Knudsen. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1969]. (2), 47,
(2) bls. 8vo.
Löve, Rannveig, sjá 19. júní 1969.
MACLEAN, ALISTAIR. Hetjurnar frá Navarone.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Alistair Mac-
Lean: Force 10 froni Navarone. 1968 Cymbe-
line Productions Ltd. Reykjavík, Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, 1969. 227 bls. 8vo.
MAGNI. Blað Framsóknarfélaganna á Akranesi.
9. árg. Ritstjórn: Daníel Ágúst'nusson, ábm.,
Guðmundur Björnsson og Þorsteinn Ragnars-
son. Akranesi 1969. 7 tbl. Fol.
MAGNÚSDÓTTIR, GUÐRÚN (1884-1964).
Ljóðmæli. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
hf., 1969. 151 bls., 1 mbl. 8vo.
Magnúsdóttir, Margrét, sjá Ungar raddir.
Magnúsdóttir, Sesselja, sjá Biblían.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898-). Suður heið-
ar. Sagan af Lyngeyrardrengjunum. 4. útg.
Þórdís Tryggvadóttir teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Vinaminni, 1969. 143 bls. 8vo.
— Völva Suðumesja. Frásögn af dulrænni reynslu
Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst í Garði og
samtalsþættir við hana. Hafnarfirði, Skugg-
sjá, 1969. [Pr. á Akranesi]. 158 bls. 8vo.
Magnússon, Asgeir, sjá Öruggur akstur.
MAGNÚSSON, ÁSGEIR BL. (1909-). Um ifjar
og iðjar. Sérprent úr Afmælisriti Jóns Ilelga-
sonar 30. júní 1969. [Reykjavík 19691. (1),
350.-354. bls. 8vo.
— sjá Réttur.
Magnússon, Astþór, sjá Jónina.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
Magnússon, Gísli, sjá Glóðafeykir.
Magnússon, GuÖjinnur, sjá Hörður, K. s. f., 50
ára.
Magnússon, Guðni, sjá Faxi.
MAGNÚSSON, HANNES J. (1899-). Sögur afa
og ömmu. Sögur og ævintýri með myndum
handa bömunt. 2. útgáfa. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1969. 218 bls. 8vo.
— Sögur pabba og mömmu. Sögur og ævintýri
með myndum handa börnum. 2. útgáfa.
Reykjavík, Bamablaðið Æskan, 1969. 221 bls.
8vo.
— Úr fátækt til frægðar. Skáldsaga ætluð ungu
fólki. Reykjavík, Bamablaðið Æskan, 1%9.
149 bls. 8vo.
— sjá Heimili og skóli; Vorið.
Magnússon, Ingiberg, sjá Eintak.
MAGNÚSSON, MAGNÚS (1892-). Syndugur
maður segir frá. Minningar og mannlýsingar.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1969.
352 bls., 5 mbl. 8vo.
— sjá Galsworthy, John: Saga Forsytanna (2).
Magnússon, Magnús, sjá Verkalýðsfélag Vest-
mannaeyja: Afmælisblað.
MAGNÚSSON, SIGMUNDUR (1927-). Anemia
aplastica í kjölfar klóramfenikólnotkunar. Er-