Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 58
ISLENZK RIT 1969
58
RÁÐ VIÐ JÚGURBÓLGU. [Reykjavík 1969].
(7) bls. 8vo.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Ársskýrsla
... 1968. Fertugasta og sjöunda ár. Reykja-
vík [1969]. 60 bls. 4to.
— Gjaldskrá. Gildir frá og ine'ð 1. júlí 1969.
[Reykjavík 1969]. 9 bls. 8vo.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Ársreikningar
. . . 1968. [Fjölr.] Reykjavík, Rafmagnsveitur
ríkisins, 1969. (3), 18 bls. 8vo.
—1968. Umsjón: Hrafnkell Ársælsson fulltrúi.
Reykjavík [1969]. (2), 23, (1) bls., 1 uppdr.
4to.
RAFTÝRAN. 8. árg. Útg.: Starfsmannafélag Raf-
magnsveitu Reykjavíkur. Ritn.: Jón Björn
Helgason ábnt., Jón Haukur Jóelsson, Jón Otti
Sigurðsson, Sigrún Thorarensen, Jón Ásgeirs-
son. Reykjavík 1969. 1 tbl. (31 bls.) 4to.
RAFVEITA AKUREYRAR. Ársskýrsla 1968. Ak-
ureyri 1969. 39 bls., 2 uppdr. 4to.
RAFVEITA EYRARBAKKA. Gjaldskrá . . .
[Selfossi 1969]. (4) bls. 8vo.
RAFVEITA HVERAGERÐIS. Gjaldskrá . . .
[Selfossi 1969]. (4) bls. 8vo.
RAFVEITA ÍSAFJARÐAR. Mat og lýsing mann-
virkja. [Fjölr.] Reykjavík, Rafteikning s.f.,
1969. (5), 36 bls. 4to.
RAFVEITA SAUÐÁRKRÓKS. Ársskýrsla 1968.
Akureyri 1969. 35 bls. 4to.
— Gjaldskrá . . . [Akureyri] 1969. (4) bls.
8vo.
RAFVERKTAKINN. Tímarit. 8. árg. Útg.: Félag
löggiltra rafverktaka í Reykjavík og Lands-
samband íslenzkra rafverktaka. Ritstj.: Ámi
Brynjólfsson. Reykjavík 1969. 2 tbl. (42 bls.)
4to.
RAFVIRKINN. Blað Félags íslenzkra rafvirkja.
10. árg. Ritstjórn: Stjórn F. I. R. Reykjavík
1969. 1 tbl. (17 bls.) 4to.
Ragnarsdóttir, Erna, sjá Jakobsdóttir, Svava:
Leigjandinn; Laxness, Halldór: Islandsklukk-
an.
RAGNARSSON, BALDUR (1930-). íslenzk
hljóðfræð'i. Málið I. Reykjavík, Skálholt, 1969.
88 bls. 8vo.
Ragnarsson, Jón P., sjá Lögbirtingablað.
Ragnarsson, Jónas, sjá Stúdentablað; Vaka.
Ragnarsson, Jónas, sjá Sumarmál.
Ragnarsson, Sigurður, sjá Réttur.
Ragnarsson, Þorsteinn, sjá Magni.
RAINER, JEROME og JULIA. Tilbreytni og
endurnýjun kynlífsins. (Kynlífsævintýri). ís-
lenzkun: Þ. J. Titill frumútgáfu: Sexual ad-
venture in marriage. Akureyri, Skemmtirita-
útgáfan, 1969. 127 bls. 8vo.
Rainer, Julia, sjá Rainer, Jerome og Julia: Til-
breytni og endumýjun kynlífsins.
RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS.
Skýrsla um starfsemi . . . 1968. Annual report
of the Icelandic Fisheries Laboratories.
Reykjavík 1969. 62 bls. 8vo.
RANNSÓKNASTOFNUN IÐNAÐARINS. Nr. 21.
Tækniþjónusta. [Reykjavík 1969]. 4 bls. 4to.
— Tækniþjónusta. Civilingeniör Jörgen Jensen.
Áhrif raka á rafsuðuvír. [Reykjavík 1969]. (8)
bls. 4to.
RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS.
Bútæknideild - Hvanneyri. Búvélaprófun. Nr.
428. Haugsuga B & SA. Akranesi 1969. 6 bls.
8vo.
— — Búvélaprófun. Nr. 429. Tive-mykjudæla.
[Akranesi 1969]. 3 bls. 8vo.
— — Búvélaprófun. Nr. 430. PZ-múgavél. Akra-
nesi 1969. 4 bls. 8vo.
RASMUSSEN, ERIK. Stjórnmál og stjórnmála-
starfsemi. Eftir * * * Helgi J. Halldórsson
þýddi. Áróður. Eftir Jóhann Sæmundsson. Les-
efni ætlað fjölfræðideildum veturinn 1969-’70.
[Fjölr.] Reykjavík, Menntamálaráðuneytið,
Skólarannsóknir, 1969. (1), 63 bls. 8vo.
RAUÐASANDSHREPPUR í Vestur-Barðastrand-
arsýslu. Reikningar ... árið 1968. [Fjölr.
Reykjavík 1969]. 8 bls. 8vo.
Rejur bóndi, sjá (Jónsson, Bragi, frá Hoftúnum).
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 32. árg.
Ritstj.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1969.
4 tbl. (8, 8 bls.) 4to.
REGLUGERÐ nr. 159/1969, um stofnkostnað
skóla ásamt lögum nr. 49/1967, um skólakostn-
að. [Reykjavík 1969]. 93, (18) bls. 4to.
REGLUGERÐ um tilkynningar og skráningu
vörumerkja o. fl. [Reykjavík 1969]. 7, (1) bls.
4to.
REGLUGERÐ um ökukennslu, próf ökuntanna
o. fl. [Reykjavík 1969]. 15 bls. 4to.
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1967. Reykjavík 1969. 23 bls. 4to.