Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 60
ISLENZK RIT 1969
60
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 19. árg.
Reykjavík 1969. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
SAGA HLJÓMA, eins og þeir segja hana sjálfir.
Skráff hefur Ómar Valdimarsson. Reykjavík,
Hljómabókin, 1969. 71, (1) bls. 4to.
SAGA 1969. Tímarit Sögufélags. VII. Ritstj.:
Björn Sigfússon og Björn Þorsteinsson.
Reykjavík 1969. (2), 261 bls. 8vo.
SAGAN AF ALADDÍN OG TÖFRALAMPAN-
UM. Þýffinguna gerði: Jón Sæmundur Sigur-
jónsson. Æfintýri úr 1001 nótt. Siglufirði,
Siglufjarffarprentsmiffja h.f., [1969. Pr. í
Ítalíu]. (18) bls. 4to.
SAGAN AF ALLRABEZT. íslrnzkt ævintýri.
Myndskreytt af Páli Guffmundssyni. Reykja-
vík, Gullkorn, bókaútgáfa, 1969. 15 bls. 4to.
SÁLMAR OG KVÆÐI HANDA SKÓLUM. I.
hefti. Eirfkur Stefánsson og Sigurffur Ilaukur
Guffjónsson sáu um útgáfuna. Nótnaskrift:
Hannes Flosason. Teikningar: Baltasar.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1969]. 79
bls. 8vo.
SALÓMONSSON, LÁRUS (1905-). fslands-
kappatal þeirra, sem hafa unniff Íslandsglímu
og boriff Islandsbeltiff. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Öm & Örlygur hf., 1969. [Pr. í Kefla-
vík]. 55 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA
OG FYRIRTÆKI ÞESS. Reikningar og
skýrslur fyrir árin 1966-1967. 16. þing S. í.
B. S. 18.-20. október 1968. Reykjavík [1969].
44 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 24.
ár 1966. Reykjavík 1969. 264 bls., 2 mbl., 1
tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla ... 1968. Affalfundur aff Bifröst í
Borgarfirffi 24. og 25. júní 1969. (67. starfs-
ár). Prentaff sem handrit. Reykjavík [1969].
66 bls. 4to.
— Sambandsfélögin 1967. [Reykjavík 1969]. 12
bls. 4to.
SAMHERJI. Reykjavík 1969. 1 tbl. 4to.
SAMKEPPNI UM HLAÐIÐ EINBÝLISHÚS.
Reykjavík [1969]. (8) bls. Grbr.
SAMNINGAR milli Alþýðusambands Austur-
lands og Útvegsmannafélags Austfjarffa. [Nes-
kaupstaff 1969]. (1), 60 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iðju, félags verksmiðjufólks. Gildir frá 19.
maí 1969. Reykjavík 1969. 32 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Sjómannafélags Reykjavíkur
annarsvegar og Hafrannsóknarstofnunarinnar
hinsvegar, um kaup og kjör á skipum er stunda
fiskileit, síldarleit, hafrannsóknir og önnur
rannsóknarstörf. [Reykjavík 1969]. (1), 8 bls.
12mo.
SAMNINGUR milli Sveinafélags hárskera og
Meistarafélags hárskera. Reykjavík [1969].
(1) , 11, (1) bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Sveinafélags járniffnaðar-
manna, Vestmannaeyjum, og Vinnuveitenda-
fél. Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum. Vest-
mannaeyjum [1969]. (1), 22 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Útvegsmannafélags Vest-
fjarða og skipstjóra- og stýrimannafélagsins
Bylgjan ísafirffi. [ísafirði 1969]. (1), 15 bls.
12mo.
SAMNINGUR milli Verkstjórafélagsins Þórs og
Meistarafélags járniffnaðarmanna í járn-,
skipa- og blikksmíði. Reykjavík 1969. 8 bls.
12mo.
SAMNINGUR milli vinnuveitenda, sem atvinnu
reka á félagssvæffi Verkalýffs- og sjómanna-
félagsins Bjarma á Stokkseyri annars vegar og
Verkalýffs- og sjómannafélagsins Bjarma hins
vegar, um kaup og kjör verkafólks. [Selfossi
1969]. 20 hls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vinnuveitendasambands Is-
lands, Vinnumálasambands Samvinnufélaganna
og Reykjavíkurborgar (í samningi þessum
nefndir vinnuveitendur) og Verkakvennafélags-
ins Framsóknar í Reykjavík (í sanmingi þess-
um nefnd Framsókn) um kaup og kjör verka-
kvenna í Reykjavík. [Fjölr. Reykjavík 1969].
(12) bls. 8vo.
SAMNINGUR um kaup og kjör starfsmanna viff
Áliðjuverið í Straumsvík. Hafnarfirði [1969].
(2) , 28, (5) bls. 8vo.
SAMNINGUR vélstjóra á kaupskipum. [Reykja-
vík 1969]. (1), 35 bls. 8vo.
SAMSONARSON, JÓN (1931-). Heimild að
Heimspekingaskóla. Sérprent úr Afmælisriti
Jóns Helgasonar 30. júní 1969. [Reykjavík
1969]. (1), 109.-117. bls. 8vo.
— sjá Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969.
SAMTÍÐIN. Heimilisblaff til skemmtunar og