Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 64
64
ÍSLENZK RIT 1969
son. Guðm. H. Oddsson. Ritn.: Aðalsteinn
Kristjánsson. Júlíus Kr. Ólafsson. Halldór
Jónsson. Reykjavík, 1. júní 1969. 42 bls. 4to.
SJÓMANNADAGURINN. Dvalarheimili aldraðra
sjómanna, Hrafnista. Happdrætti Dvalarheim-
ilis aldraðra sjómanna. Laugarásbíó, Reykja-
vík. Reikningar 1968. [Reykjavík 1969]. (1),
24 bls. 4to.
SJÓN OG SAGA. 11. árg. Útg.: Bókamiðstöðin.
Reykjavík 1969. 5 h. (36 bls. hvert). 4to.
SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG VESTMANNAEYJA.
Lög og reglur ... Vestmannaeyjum 1969. 14
bls. 12mo.
SJ ÓVÁTRY GGING AFÉLAG ÍSLANDS. Heim-
ilistrygging. Reykjavík, Sjóvátryggingafélag
íslands, [1969]. (1), 15, (2) bls. 8vo.
— Reykjavík. Stofnað 1918. 1968, 50. reiknings-
ár. [Reykjavík 1969]. (15) bls. 8vo.
SJÚKRASJÓÐUR Iðju, félags verksmiðjufólks,
Reykjavík. Reglugerð ... [Reykjavík 1969].
(1), 8 bls. 12mo.
Skajtason, Jón, sjá Framsýn.
SKAGFIRÐINGABÓK. Ársrit Sögufélags Skag-
firðinga. 4. árg. Ritstjórn: Hannes Pétursson,
Kristmundur Bjarnason, Sigurjón Björnsson.
Reykjavík 1969. 203 bls. 8vo.
Skagjirzk jrœði, sjá Bjarnason, Kristmundur:
Saga Sauðárkróks I.
SKAGINN. 13. árg. Útg.: Kjördæmisráð Alþýðu-
flokksins í Vesturlandskjördæmi. Ritstj.: Guð-
mundur Vésteinsson (ábm.) Ritn.: Daníel
Oddsson, Kristján Alfonsson, Ottó Árnason,
Stefán Helgason, Cesil Haraldsson og Magnús
Rögnvaldsson. Akranesi 1969. 12 tbl. Fol.
SKÁK. 19. árg. Útg. og ritstj.: Jóh. Þ. Jónsson.
Ritn.: Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson,
Bragi Kristjánsson og Guðm. G. Þórarinsson.
Reykjavík 1969. 12 tbl. 4to.
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS. Ársskýrsla . . . 1969.
[Fjölr.] Reykjavík, Skáksamband íslands,
[1969]. (1), 36, (1) bls. 8vo.
Skaptason, Jóhann, sjá Ferðafélag Islands: Árbók
1969.
SKARAMÚSS. Símaskrá nemenda Menntaskólans
v/Hamrahlíð veturinn 1969-70. [Fjölr. Reykja-
vík], Nemendafélag M. H., [1969]. 30 bls.
12mo.
Skard, Áse Gruda, sjá Ungbarnabókin.
Skarphéðinsson, Steján, sjá Stúdentablað; Vaka.
SKÁTABLAÐIÐ. 35. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Vilhjálmur í. Sigur-
jónsson. Ábm.: Hjörleifur Hjörleifsson, Sig-
urjón Vilhjálmsson, Lars Björk. Reykjavík
1969. 35 bls. 4to.
SKAUTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Blað ... (Af-
mælisrit). 1. árg. Ritn.: Andrés Sigurðsson,
Ágúst B. Karlsson, Finnur A. Karlsson,
Kristján Jóh. Agnarsson. Reykjavík 1969. 1
tbl. (80 bls.) 4to.
Skemmtisögur, sjá Cunningham, C. V.: Sally
(14); Disney, Doris Miles: Hættuleg kynni
(11) ; Donelly, Jane: Hættan kemur brosandi
(12) ; Laffeaty, Christina: Enginn ræður við
ástina (10); Malcolm, Margret: Erfinginn
03).
SKÍÐADEILD K. R. Ársskýrsla ... 1968-1969.
[Fjölr. Reykjavík 1969]. (1), 4 bls. 4to.
SKINFAXI. 60. árg. Útg.: Ungmennafélag ís-
lands. Ritstj.: Eysteinn Þorvaldsson. Reykja-
vík 1969. 6 h. 8vo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmennta-
félags. 143. ár. Ritstj.: Ólafur Jónsson. (Fylgi-
rit): Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um ís-
lenzkar bókmenntir síðari tíma. 1. 1968; Ein-
ar Sigurðsson tók saman. Reykjav.'k 1969. 304,
53 bls., 2 mbl. 8vo.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur G. S. A. Ritn.:
Lára IJelga Sveinsdóttir, Dóra Hjartardóttir,
Sigurður Halldórsson, Málfríður Hrönn Rík-
harðsdóttir, Svanhildur Kristjánsdóttir. Ólafur
Arnórsson. Ábm.: Skúli Benediktsson. For-
síða: Sr. J. M. G. [Jón M. Guðjónsson]. Akra-
nesi, jólin 1969. (1), 32 bls. 8vo.
SKRÁ UM SAMNINGA ÍSLANDS VIÐ ÖNNUR
RÍKI 31. desember 1968. List of treaties bet-
ween Iceland and other countries, December
31, 1968. Reykjavík, Utanríkisráðuneytið,
júní 1969. 42 bls. 4to.
SKRÁ YFIR FISKKASSAMIÐA. [Reykjavík].
Sjávarafurðadeild SÍS, [1969]. (1), 8 bls.
Grbr.
SKRÁ YFIR ÍSLENZK SKIP 1969. Miðað við 1.
janúar 1969. Skipaskráin er unnin af Skipa-
skoðun ríkisins (Skipaskráningarstofunni)
og gerð með aðstoð Skýrsluvéla ríkisins og
Reykjavíkurborgar. Reykjavík, Skipaskoðun
ríkisins, 1969. 203 bls. 8vo.
SKRÁ YFIR TALSTÖÐVAR í BIFREIÐUM o. fl.