Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 65
ÍSLENZK RIT 1969
15. júlí 1969. [Fjölr.] Reykjavík, Póstur og
sími, Radíótæknideild, [1969]. (1), 58 bls. 4to.
SKRADDARINN HUGPRÚÐI EÐA SJÖ í EINU
IIÖGGI. Þýðinguna gerði: Jón Sæmundur Sig-
urjónsson. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja
h.f., [1969. Pr. í Ítalíu]. (18) bls. 4to.
SKRÁ YFIR DÁNA 1968. [Fjölr. Reykjavík],
Hagstofa íslands, 1969. 28 bls. 4to.
SKRÚFAN. Skólablað Vélskóla íslands. Skóla-
árið 1968-1969. Ritstj. og ábm.: Óli Már Ar-
onsson og Sigurður Lárusson. [Reykjavík
1967]. 25 bls. 4to.
SKUGGSJÁ M. L. ’69. Ritstjóri: Gísli Pálsson.
Meðhjálparar: Halldór Sverrisson, Ólafur
Kristjánsson. Teiknari: Birgir Bragason.
Bjarni Karlsson gerði forsíðu og stærðfræði-
kennara, Egil Sigurðsson. Texta sömdu pétur
og páU. Ábyrgðarmaður: Rúnar H. Halldórs-
son. [Fjölr. Reykjavík], 4. bekkur ML, 1969.
(50) bls. Grbr.
Skúladóttir, Ásdís, sjá Ný útsýn.
Skúlason, Gústaf Adolf, sjá Nýr Grettir.
Skúlason, SigurSur, sjá Samtíðin.
Skúlason, Sveinn, sjá Sumarmál.
Skúlason, Vilhjálmur G., sjá Borgarinn; Tímarit
um lyfjafræði.
SKUTULL. 47. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn í
Vestfjarðakjördæmi. Ábm.: Birgir Finnsson.
Blaðn.: Haraldur Jónsson, Sigurður Jóhanns-
son, Þorgeir Hjörleifsson, Eyjólfur Bjarnason,
Hjörtur Hjálmarsson, Ágúst Pétursson. ísa-
firði 1969. 22 tbl. Fol.
SKÝRSLA frá framkvæmdanefnd Sameiningar-
nefndar sveitarfélaga. Fylgirit með Sveitar-
stjómarmálum 1969. Prentað með leyfi fé-
lagsmálaráðuneytisins. (Sameining sveitarfé-
laga. Handbók sveitarstjóma 7). Reykjavík,
Samband íslenzkra sveitarfélaga, 1969. (3), 85
bls. 4to.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Ársskýrsla og
reikningar 1968. [Reykjavík 1969]. (1), 15 bls.
4to.
SLÁTURTÍÐ. Mynd á forsíðu: Myndiðn. Teikn-
ing: Helga B. Sveinbjd. Reykjavík [1969].
(4) bls. 8vo.
Smábœkur Menningarsjóðs, sjá Vegurinn og
dygðin (24).
SMÁRI, JAKOB JÓH. (1889-). íslenzk-dönsk
orðabók. Önnur útgáfa aukin. Islandsk-dansk
65
ordbog. Anden udgave. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur hf., 1969. 257 bls. 8vo.
Smárit Hajrannsóknastofnunarinnar, sjá Haf-
rannsóknir 1968 (1).
SMITH, SHELLEY. Maður á hlaupum. Þýðandi:
Álfheiður Kjartansdóttir. Fmmtitill: The
baUad of the mnning man. (Leynilögreglu-
og njósnasaga 13). Reykjavík, Ugluútgáfan,
1969. 255 bls. 8vo.
SMITH, OSWALD J., D. Litt. Landið, sem ég
elska mest og hvemig á að komast þangað.
Eftir * * * Snúið hefur úr ensku Sæmundur G.
Jóhannesson. Akureyri, á kostnað höfundar og
S.G.J., 1969. 95, (1) bls. 8vo.
Snorradóttir, Pálína, sjá Sjálfsbjörg.
Snorrason, Björgvin, sjá Viljinn.
Snorrason, Erling, sjá Viljinn.
Snorrason, Snorri P., sjá Hjartavernd.
SNORRASON, ÖRN (1912-). Gamantregi. (Káp-
una teiknaði Selma P. Jónsdóttir). Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1969. 183 bls.
8vo.
— sjá Wear, George F.: Strákamir þrír í ræn-
ingjahöndum.
Snœbjörnsson, Stefán, sjá Efling iðnhönnunar á
Islandi.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919-). HrakfaUa-
bálkur. Slysfarir, harðindi og önnur ótíðindi í
Húnavatnsþingi 1600-1850. I. Akureyri, Skjald-
borg sf., 1969. 166 bls. 8vo.
Snævarr, Gunnlaugur Valdimar, sjá Gambri.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. [18.] Eiríkur
Stefánsson tók saman. Þórdís Tryggvadóttir
teiknaði myndirnar. Reykjavík, Bamaverndar-
félag Reykjavíkur, 1969. 79, (1) bls. 8vo.
Soper, Eileen A., sjá Blyton, Enid: Fimm á
leynistigum.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningar ...
1968. [Akureyri 1969]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR ALÞÝÐU. Reikningar ... árið
1968. [Reykjavík 1969]. (3) bls. 4to.
SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR, Neskaupstað.
Reikningar ársins 1968. [Neskaupstað 1969].
(4) b]s. 8vo.
SPARISJÓÐUR REYÐARFJARÐAR. Samþykktir
fyrir ... ÍFjölr. Reykjavík 1969]. 8 bls. 4to.
SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁ-
GRENNIS. Reikningar ... fyrir 37. starfsár
1968. [Reykjavík 1969]. (4) bls. 8vo.
5