Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 68
ÍSLENZK RIT 1969
68
Sveinbjörnsson, Sveinn, sjá Haf- og fiskirann-
sóknir.
Sveinsdóttir, GuÖrún, sjá Fermingarbarnablaðið í
Keflavík og Njarðvíkum.
Sveinsdóttir, Lára Helga, sjá Skólablaðið.
Sveinsdóttir, Sveinsína, sjá Svefneyjaætt.
SVEINSSON, ÁRMANN (1946-1968). Mann-
gildi. Ræður og greinar. Gefið út að tilhlutan
minningarsjóðs um * * * Utlit Ástmar Ölafs-
son. Reykjavík 1969. 168 bls. 8vo.
Sveinsson, Ásmundur, sjá Litlu skólaljóðin; Vef-
arinn.
Sveinsson, Atli Heimir, sjá Neisti.
Sveinsson, Benedikt, sjá Muninn.
SVEINSSON, EINAR ÓL. (1899- ). „Ek ætla mér
ekki á braut“. Sérprent úr Afmælisriti Jóns
Helgasonar 30. júní 1969. [Reykjavík 1969].
(1), 48.-58. bls. 8vo.
— sjá Einarsbók.
SVEINSSON, GUÐJÓN (1937-). Leyndardómar
Lundeyjar. Drengjasaga og jafnvel stúlkna.
Teikningar eftir Áma Ingólfsson. Akureyri,
Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1969. 158 bls.
8vo.
Sveinsson, GuSmundur, sjá Vefarinn.
SVEINSSON, GUNNAR (1926-). Kristján Jóns-
son Fjallaskáld og Matthías Jochumsson. [Sér-
pr. Reykjavík 1969]. Bls. 130-137. 4to.
Sveinsson, Gunnar, sjá Hlynur.
Sveinsson, Haraldur, sjá Verzlunartíðindi.
SVEINSSON, HELGI (1908-1964). Presturinn og
skáldið. Efnið völdu Eiríkur J. Eiríksson, Sig.
Haukur Guðjónsson ásamt Þorsteini Sveins-
syni bróður skáldsins. Reykjavík, aðstandend-
ur, 1969. 172 bls., 6 bls. 8vo.
Sveinsson, Ingvar, sjá Viðskiptablað Heimdallar.
SVEINSSON, JÓNAS, læknir (1895-1967). Lífið
er dásamlegt. Minnisgreinar og ævisöguþættir.
Ragnheiður Hafstein bjó til prentunar.
Reykjavík, Helgafell, 1969. 223, (1) bls., 6
mbl. 8vo.
Sveinsson, Kjartan, sjá Kamban, Guðmundur:
Daði og Ragnheiður.
Sveinsson, Leifur, sjá Hesturinn okkar.
SVEINSSON, MAGNÚS (1906-). Mýramanna
þæltir. Ymis konar þjóðlegur fróðleikur, ævi-
skrár, ævintýri, sögur og sagnir. Reykjavík,
Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1969. 252 bls., 6
mbl. 8vo.
Sveinsson, Olajur, sjá Kópur.
Sveinsson, Reynir, sjá International Police Asso-
ciation.
SVEINSSON, ÞORMÓÐUR (1889-). Minningar
úr Goðdölum og misleitir þættir. II. Akureyri,
Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1969. 210 bls.
8vo.
— sjá Ferðir.
Sveinsson, Þorsteinn, sjá Sveinsson, Helgi: Prest-
urinn og skáldið.
SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni
íslenzkra sveitarfélaga. 29. árg. Útg.: Samband
íslenzkra sveitarfélaga. Ritstj.: Unnar Stefáns-
son. Ábm.: Páll Líndal. Útlit: Gísli B. Björns-
son. Reykjavík 1969. 6 h. ((3), 208 bls.) 4to.
Sverrisson, Halldór, sjá Skuggsjá M. L. ’69.
Sverrisson, Ingóljur, sjá Hermes.
SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1968.
Aðalfundur 4.-8. júní 1968. Selfossi 1969. 24
bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ AUSTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1969. Reikningar 1968.
ísafirði 1969. 14 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ] AUSTUR-HÚNA-
VATNSSÝSLU. Aðalfundargerð sýslunefndar
... Árið 1969. Prentuð eftir gerðabók sýslu-
nefndar. Akureyri 1969. 67 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ EYJAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 16. apríl til 19. apríl
1969. Prentað eftir gjörðabók sýslunefndarinn-
ar. Akureyri 1969. 26 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-MÚLASÝSLU
1968. Akureyri 1969. 23 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 17. júlí 1969. Prentað eftir endurriti
oddvita. Akureyri [1969]. 27 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ SKAGAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur í ágúst og október 1968.
Prentuð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar.
Akureyri 1969. 69 bls. 8vo.
— Aðalfundur 10.-14. júní 1969. Prentuð eftir
gjörðabók sýslunefndarinnar. Akureyri 1969.
77 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSYSLU 1969. Reykjavík 1969.
40 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SUÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 5.-9. maí 1969. Prentað eftir endur-
riti oddvita. Akureyri 1969. 53 bls. 8vo.