Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 69
ÍSLENZK RIT 1969
69
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1969. Reikningar 1%8.
ísafirði 1969. 27 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ] VESTUR-HÚNA-
VATNSSÝSLU. Aðalfundargerð sýslunefndar
... Arið 1969. Prentuð eftir gerffabók sýslu-
nefndar. Akureyri 1969. 56 bls. 8vo.
SÆKJUM FRAM. Þjóffmálaverkefni næstu ára.
Sérprentun úr Stefni. Reykjavík, S. U. S., 1969.
30 bls. 8vo.
Sœmundsson, Brynjúlfur, sjá Vettvangur SISE
SHÍ.
Sœmundsson, Helgi, sjá Andvari.
Sœmundsson, Jóhann, sjá Rasmussen, Erik:
Stjómmál og stjórnmálastarfsemi.
Sæmundsson, Kristján, sjá Orkustofnun: Jarðhita-
deild.
Sœmundsson, Þorsteinn, sjá Almanak Hins ís-
lenzka þjóðvinafélags 1970.
SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA. Ársrit ... 1968. 13.
ár. Utg.: Sögufélag Isfirðinga. Ritstjórn: Jó-
hann Gunnar Olafsson, Kristján Jónsson frá
Garðsstöðum, Ólafur Þ. Kristj ánsson. ísafirffi
1969. [Pr. í ReykjavíkJ. 176 bls. 8vo.
SÖGUSAFNIÐ. 1. ár. Útg.: GS-útgáfan. Vest-
mannaeyjum 1969. 1 h. (28 bls.) 4to.
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA.
Coldwater Seafood Corporation. Snax (Ross)
Ltd. Reikningar 1968. [Reykjavík 1969]. (12)
bls. 4to.
SÖLUSAMBAND ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA.
Skýrsla ... fyrir áriff 1968. Hafnarfirði 1969.
76 bls. 8vo.
SÖNGBÓK MENNTASKÓLANEMA. Reykjavík,
Málfundafélagiff Framtíðin, 1969. 144 bls.
12mo.
Sörensen, Árni, sjá Prentneminn.
TÁNINGURINN. 1. árg. Útg. og ritstj.: H. Sand-
holt og G. Stefánsson. Ábm.: Guðmundur
Daníelsson. Selfossi 1969. 2 tbl. 4to.
[TEIKNUN BARNA]. Reykjavík 1969. 32 bls.
8vo.
TEMPLE, H. J. Peggý. Saga um röska skóla-
stúlku sem lendir í dularfullum ævintýrum.
Guffrún Guffmundsdóttir þýddi. Heiti bókar-
innar á frummálinu er Peggy. Bókin er þýdd
með leyfi höfundar. Reykjavík, Setberg, 1969.
109 bls. 8vo.
TEXTARITIÐ. Nýjustu dans- og dægurlagatext-
arnir. 2. árg. Útg.: Skemmtiritaútgáfan. Akur-
eyri 1969. 5 h. 8vo.
Theodórsson, Páll, sjá Kópavogur; Réttur; Tíma-
rit Verkfræðingafélags íslands.
THOMSEN, GRÍMUR (1820-1896). Ljóðmæli.
Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Reykjavík,
Mál og menning, 1969. 478 bls., 4 mbl. 8vo.
Thorarensen, Bjarni, sjá Guffnason. Bjami: Bjarni
Thorarensen og Montesquieu; Kristinsson, S.
D.: ísl. þjóðlag: Ungur þótti eg með söng;
Studia Islandica 28; Þorsteinsson, Steingrímur
J.: Bjami Thorarensen.
Thorarensen, Sigrún, sjá Raftýran.
THORARENSEN, ÞORSTEINN (1927-). Mór-
alskir meistarar. Myndir úr lífi og viðhorfum
þeirra, sem uppi vora um aldamótin. Kápu-
teikningu gerffi Halldór Pétursson. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Fjölvi, 1969. 544 bls., 16
mbl. 4to.
Thorlacius, Hallveig, sjá Neisti.
Thorlacius, Jón, sjá Kylfingur.
Thorlacius, Ólafur Þ., sjá Pálsson, Garffar: Eld-
vamir.
Thorlacius, Sigríður, sjá Geðvernd; Húsfreyjan.
Thoríacius, Örnólfur, sjá Náttúrafræffingurinn.
Thóroddsen, Ólafur, sjá Stúdentablað; Vaka.
Thorsteinson, Axel, sjá Prole, Lozania: „Eg kem
í kvöld“; Vísir.
Thorsteinsson, Stefán Sch., sjá Frá fjárræktarbú-
inu á Hesti.
TÍGULGOSINN. [6. árg.I Útg.: Ó. P. útgáfan.
Ábm.: Ól. Pálsson. Reykjavík 1969. 9 tbl. (20
bls. hvert). 4to.
TILLAGA til þingsályktunar um aðild íslands
aff Fríverzlunarsamtökum Evrópu. [Reykjavík
1969]. (1), 194, (2) bls. 4to.
TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS f MEINA-
FRÆÐI, Keldum. Ársskýrsla ... 1968. [Fjölr.
Reykjavík 1969]. (1), 22, (1) bls. 4to.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 42. árg. Útg.:
Landssamband iffnaffarmanna. Ritstj.: Otto
Schopka. Reykjavík 1969. 4 h. (111 bls.)
4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. [19. árg.] Útg.:
Lögfræffingafélag fslands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal prófessor. Reykjavík 1969. 1 h. (86
bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 30. árg.