Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 71
ÍSLENZK RIT 1969
71
UNGAR RADDIR. 1. árg. Útg.: Málfundafélagið
Raddir, Lækjarskóla. Ritn.: Guðný Arnadóttir,
Guðmundur Ami Stefánsson, Margrét Magn-
úsdóttir, Bárður Sigurgeirsson. Helga Jónas-
dóttir. Abm.: Kjartan Olafsson. Hafnarfirði
1969. 1 tbl. (39 bls.J 4to.
UNGBARNABÓKIN. Höfundar: Eyvinn Tveterás,
yfirlæknir á barnadeild sjúkrahússins í Stav-
angri. Roald Rinvik, sérfræðingur í barna-
lækningum við Ullevál sjúkrahúsið í Osló. Dr.
Olav Sato, augnsérfræðingur við Ríkisspítal-
ann í Osló. Áse Gruda Skard, barnasálfræð-
ingur við Háskólann í Osló. Rimor Vesje,
ráðunautur um meðferð ungbarna. Gudrun
Hilt, kennari við Fóstruskólann í Osló. Káre
Ohma, skurðlæknir við sjúkrahúsið í Stavang-
er. Halldór Hansen, yngri, yfirlæknir, Þorgeir
Jónssen, læknir og Bergsveinn Ólafsson, augn-
læknir hafa haft umsjón með útgáfu bókar-
innar. Akureyri, Kvöldvökuútgáfan, 1969. [Pr.
í Reykjavík]. 131 bls. 8vo.
UNGMENNAFÉLAGIÐ BREIÐABLIK KÓPA-
VOGI. Lög . . . Reykjavík [1969]. 12 bls.
12mo.
UPPDRÁTTUR ÍSLANDS. Aðalkort bl. 2: Mið-
vesturland. Aðalkort bl. 6: Miðsuðurland.
1:250.000. Reykjavík, Landmælingar fslands,
1969. 2 uppdr. Fol.
— Blað 2: Selárdalur. Blað 68: Skaftártunga.
Blað 69: Hjörleifshöfði. Blað 84: Herðubreið.
Blað 93: Möðrudalur. 1:100 000. Reykjavík,
Landmælingar Islands, 1969. 5 uppdr. Fol.
UPPELDI UNGRA BARNA. Matthías Jónasson
sá um útgáfuna. Barnaverndarfélag Reykja-
víkur gaf út. Reykjavík, Heimskringla, 1969.
232 bls., 8 mbl. 8vo.
UPPLÝSINGAR OG LEIÐBEININGAR UM SÍS-
FÓÐUR. Reykjavík 1969. (28) bls. Grbr.
UPPLÝSINGAR UM GRAS- OG GRÆNFÓÐ-
URFRÆ. Fylgirit Freys. Reykjavík, Innflutn-
ingsdeild SÍS. 1969. (8) bls. 8vo.
UPPLÝSINGAR UM SHELL-VÖRUR. Reykja-
v'k, Olíufélagið Skeljungur h.f., 1969. 56 bls.,
1 tfl. 8vo.
ÚRVAL. [28. árg.] Útg.: Hilmir hf. Ritstj.: Gylfi
Gröndal. Forsíðumynd teiknaði Snorri Sveinn
Friðriksson (1. h.) Reykjavík 1969. 12 h.
8vo.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F.
Rekstrar- og efnahagsreikningur ... 1968
ásamt yfirliti yfir afla og vinnslu. Aðalfundur
22. maí 1969. Akureyri 1969. (7) bls. 8vo.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS 1968. Ársskýrsla og
reikningar 1968. [Reykjavík 1969]. (2), 55,
(2) bls. 8vo.
VAGNSSON, GÍSLI V., bóndi, Mýrum. Ljós til
allra átta. Akureyri [1969]. (1), 16 bls. 8vo.
Vagnsson, Gunnar, sjá Valur.
VAKA. Blað lýðræðissinnaðra stúdenta. Tímarit
um þjóðmál og málefni stúdenta. 32. árg.
Útg.: Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta.
Ritstj.: Ólafur Thóroddsen og Stefán Skarp-
héðinsson (1.-2. tbl.) Ritstj.: og ábm.: Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson (3.-7. tbl.) Ritn. (3.
-6. tbl.): Birgir Harðarson, Einar I. Halldórs-
son, Jónas Ragnarsson. Reykjavík 1969. 7 tbl.
+ aukabl. 4to. og fol.
Valdimarsdóttir, Sigríður Anna, sjá 19. júní 1969.
Valdimarsson, Garðar, sjá Úlfljótur.
Valdimarsson, Hannibal, sjá Vestfirðingur.
VALDIMARSSON, HELGI Þ. (1936-),. EYJ-
ÓLFUR HARALDSSON (1940-) og MAR-
GRÉT GUÐNADÓTTIR (1929-). Hvotsótt í
Hvammstangahéraði. Sérprentun úr Lækna-
blaðinu, 55. árg., 2. hefti, apríl 1969. Reykja-
vík [1969]. (1), 55.-63. bls. 8vo.
- JÓN G. STEFÁNSSON (1939- ) og GUÐRÚN
AGNARSDÓTTIR (1941-). Læknisstörf í
héraði. Sérprentun úr Læknablaðinu, 55. árg.,
1. hefti, febrúar 1%9. Reykjavík [1969]. (1),
15.-35. bls. 8vo.
Valdimarsson, Omar, sjá Saga Hljóma; Verkstjór-
inn; Vikan.
Valdimarsson, Þorsteinn, sjá Kristinsson, Sigur-
sveinn D.: Draumvísa.
Valtingojer, Sigrid, sjá Daníelsson, Bjöm: Tröllið
í sandkassanum; Öruggur akstur.
VALUR. 28. tbl. Útg.: Knattspymufélagið Valur.
Ritstjóm: Einar Bjömsson, Frímann Helga-
son, Gunnar Vagnsson og Sigurdór Sigurdórs-
son. Reykjavík 1969. 90 hls. 4to.
VARÐTURNINN. Kunngerir ríki Jehóva. 90. árg.
Aðalútg.: Watch, Tower Bible and Tract
Societý of Pennsylvania. Útg. í Danmörku:
Vagttámets Forlags- og Trykkeriaktieselskab.
Ahm. fyrir íslenzku útgáfunni: L. Rendboe.
Vimm 1969. 12 tbl. (232 bls.) 8vo.