Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 74
74
ISLENZK RIT 1969
og ég. Akureyri, Kvöldvökuútgáfan, 1969. [Pr.
á Akranesi]. 146 bls. 8vo.
— Vísnagátur. II. Reykjavík, Kvöldvökuútgáfan,
1969. [Pr. á Akranesi]. (58) bls. Grbr.
— sjá Morgunn; Pike, James A., Diane Kennedy:
Hinurn megin grafar; Strindberg, August:
Heimaeyjarfólkið.
ViktOTsdóttir, Helen, sjá Muninn.
Vilhjálmsson, Bjarni, sjá Iðnaðarmál 1969; Lestr-
arbók III, Skýringar við I, III.
Vilhjálmsson, Sigurjón, sjá Skátablaðið.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur B., sjá Símablaðið.
VILHJÁLMSSON, VILHJ. S. (1908-1966). Menn
sem ég mætti. Sextán Islendingaþættir.
Reykjavík, Sstberg, 1969. 160 bls. 8vo.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur Þ., sjá Vaka.
VILJINN. 32. árg. Útg.: Bókaforlag Aðventista.
Ritstjóm: Björgvin Snorrason (ritstj.og ábm.),
Erling Snorrason, Ólafur Kristinsson. Fastir
samstarfsmenn: Ásta Guðjónsdóttir, Guðmund-
ur Ólafsson, Harrí Guðmundsson, Vignir Þor-
steinsson. Reykjavík 1969. 4 tbl. 8vo.
VILMUNDARSON, ÞÓRHALLUR (1924-).
Kennd er við Háifdan burðin rauð. Sérprent
úr Afinælisriti Jóns Helgasonar 30. júní 1969.
[Reykjavík 1969]. (1), 431.-456. bls., 1 mbl.
8vo.
— Um sagnfræði. Þróun sagnaritunar. Heimspeki-
kenningar urn sögu. Heimildafræði. Fjölritað
sem handrit. Reykjavík 1969. (1), III, 184 bls.
8vo.
VINNUVEITANDINN. Félagsblað Vinnuveitenda-
sambands Islands. 12. árg. Ritstj.: Barði Frið-
riksson, Ágúst H. Elíasson. Ábm.: Benedikt
Gröndal. Reykjavík 1969. 2 tbl. (16 bls. hvort).
4to.
VÍSIR. 59. árg. Útg.: Reykjaprent h.f. Ritstj.:
Jónas Kristjánsson. Aðstoðarritstj.: Axel Thor-
steinson. Fréttastj.: Jón Birgir Pétursson. Rit-
stjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson.
Reykjavík 1969. 288 tbl. Fol.
VORBLÓMIÐ. 6. ár. Útg.: Unglingaregla I.O.G.T.
Ingimar Jóhannesson, Ólafur F. Hjartar og
Sigurður Gunnarsson sáu um útgáfuna. Bjami
Jónsson, kennari, teiknaði kápusíðu og
myndir. Reykjavík 1969. 80 bls. 8vo.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 35. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og
Eiríkur Sigurðsson. Akureyri 1969. 4 h. ((2),
190 bls.) 8vo.
VÖLUSKRÍN. I; II. Sögur handa börnum og
unglingum. Hróðmar Sigurðsson valdi sögurn-
ar. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1959.
109; 111 bls. 8vo.
WEAR, GEORGE F. Strákarnir þrír í ræningja-
höndum. Örn Snorrason íslenzkaði. Bókin
heitir á frummálinu: Lost in Sinai. Reykjavík,
Setberg, 1969. 136 bls. 8vo.
WEST, MORRIS L. Fótspor fiskimannsins. Þýð-
andi: Magnús Torfi Ólafsson. Frumtitill: The
shoes of the fisherman. Reykjavík, Prent-
smiðja Jóns Helgasonar, 1969. 310 hls. 8vo.
WHITNEY, PHYLLIS A. Kólumbella. Anna
Björg Halldórsdóttir þýddi. Columbella.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1969.
254 bls. 8vo.
IVhitt, Sigríður, sjá Foringinn.
WINTHER, HEDEVIG. Herragarðurinn og
prestssetrið. Skáldsaga. [3. útg.] Reykjavík,
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1969.
184 bls. 8vo.
WOOLLEY, CATHERINE. Gunna gerist bam-
fóstra. Oddný Björgólfsdóttir þýddi. Reykja-
vík, Stafafell, 1969. [Pr. í Ilafnarfirði]. 137
bls. 8vo.
WRENN, C. GILBERT, og ROBERT P. LAR-
SEN. Námstækni. Höskuldur Þráinsson og
Jón Hilmar Jónsson þýddu. Bókin heitir á
frummálinu: Studying effectively. Reykjavík,
Stúdentaráð Háskóla íslands, 1969. (2), II, 34.
bls. 8vo.
WYNNE, BARRY. Maðurinn sem neitaði að
deyja. [Techu Makimare]. Formála ritar Keith
Holyoake. forsætisráðherra Nýja Sjálands. ÓIi
Hermannsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
málinu: The man who refused to die. Útgáfu-
réttur á Islandi: Grágás sf. Keflavík, Grágás,
1969. 154 b]s., 2 mbl. 8vo.
YFIRLÝSING. Samkomulag hefur orðið milli
Sjómannafélagsins Jötuns og Vélstjórafélags
Vestmannaeyja annarsvegar og Útvegsbænda-
félags Vestmannaeyja hinsvegar, um breytingar
á kjarasamningi (vertíðarsamningum), undir-