Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 75
ISLENZK RIT 1969
rituðum hinn 11. febrúar 1969, á þann hátt er
hér á eftir greinir. IVestmannaeyjum 1969].
(6) bls. 12mo.
YNGLINGATAL 1969. Reykjavík [1969]. (114)
bls. 4to.
ZWEIG, STEFAN. Ljósastikan. Helgisögur. Páll
Þorleifsson íslenzkaði. Með þýðingarrétti frá
erfingja höf. Reykjavík, Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1969. [Pr. á Ak-
ureyri]. 205 bls. 8vo.
ÞJÓÐÓLFUR. 8. árg. Útg.: Kjördæmissamband
Framsóknarflokksins á Suðurlandi. Ritstj. og
ábm.: Gísli Sigurðsson. Selfossi 1969. 17 tbl.
+ jólabl. Fol.
ÞJÓÐVILJINN - málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis. 34. árg. Útg.: Út-
gáfufélag Þjóðviljans (77.-288. tbl.) Ritstj.:
ívar H. Jónsson (ábm.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstj.: Sigurð-
ur V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar
Gestsson (227.-288. tbl.) Reykjavík 1969. 288
tbl. + jólabl. Fol.
Þórarinsson, Arni, sjá Þórðarson, Þórbergur:
Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar I.
Þórarinsson, Guðm. G., sjá Skák.
ÞÓRARINSSON, JÓN (1917-). Sveinbjöm
Sveinbjömsson. Ævisaga. Káputeikning og
band: Torfi Jónsson. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1969. [Pr. í Hafnarfirði]. 261
bls. 4to.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912-). Afleið-
ingar jöklabreytinga á íslandi ef tímabil haf-
ísára fer í hönd. Sérprentun úr bókinni Haf-
ísinn. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969.
(1), 364.-388. bls. 8vo.
— Skáldið Carl Michael Bellman. Sérprentun úr
Andvara 1969. [Reykjavík]. (1), 68.-81. bls.
8vo.
— sjá Finnbogason, Guðmundur: Land og þjóð;
Hafísinn.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
ÞÓRÐARSON, AGNAR (1917-). Hundadaga-
kóngurinn. Leikrit í þremur þáttum. Byggt á
atburðum sem áttu sér stað í Reykjavík sum-
arið 1809. Teikningin á kápunni af dansleikn-
um í Greifahúsinu 6. ágúst 1809, er eftir Jörg-
75
en Jörgensen sjálfan. Reykjavík, Helgafell,
1969. 132 bls. 8vo.
ÞÓRÐARSON, ÁRNI (1906-), GUNNAR GUÐ-
MUNDSSON (1913-). Kennslubók í stafsetn-
ingu handa framhaldsskólum. Sjöunda útgáfa,
endurskoðuð og breytt. Bjarni Jónsson teikn-
aði skreytingar og kápumynd. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, [1969]. 181 bls. 8vo.
Þórðarson, Árni, sjá Lestrarbók III, Skýringar við
I, III.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
Þórðarson, Björn, sjá Ferðir.
Þórðarson, Högni, sjá Hörður, K. s. f., 50 ára.
Þórðarson, Magnús, sjá Mansöngur.
ÞÓRÐARSON, ÓSKAR (1906-) og EINAR
BALDVINSSON (1932- ). Kransæðastífla. Sér-
prentun úr Læknablaðinu, 55. árg., 6. hefti des-
ember 1969. Reykjavík [19591. (1), 201.-218.
bls. 8vo.
Þórðarson, Páll, sjá Úlfljótur.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1888-). Ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar. Fært hefur í
letur *** Fyrra bindi. Önnur prentun endur-
skoðuð. Fyrsta útgáfa kom út hjá Helgafelli
1945, 1946, 1947. Reykjavík, Mál og menning,
1969. 480 bls. 8vo.
Þórðarson, Þórir Kr., sjá Orðið.
Þorgeirsdóttir, Sigríður Ingibjörg, sjá Sherwood,
Jane: Dagbók að handan.
Þorgrímsson, Sveinn, sjá Omega.
Þorkelsdóttir, Kristín, sjá Guðmundsdóttir, Þuríð-
ur: Aðeins eitt blóm; Kamban, Guðmundur:
Skáldverk I. Sigurðardóttir, Guðný: Dulin ör-
lög; Sigurðardóttir, Steinunn: Sífellur.
ÞORKELSSON, SIGURBJÖRN (1885-). Him-
neskt er að lifa. Áfram liggja sporin. Sjálfs-
ævisaga III. [Káputeikning: Halldór Péturs-
son]. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
1969. 404 bls. 8vo.
Þorkelsson, Sigurlaugur, sjá Gangleri.
ÞORLÁKSSON, GUÐMUNDUR (1907-). Töflu-
hefti. Vinnubókarefni í landafræði fyrir fram-
haldsskóla. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1969]. 31, (1) bls. 8vo.
- GYLFI MÁR GUÐBERGSSON (1936-). Al-
menn landafræði handa framhaldsskólum.
Teikningar: Gylfi Már Guðbergsson. Kápa:
Baltasar. Prentað sem handrit. Reykjavík, Rík-