Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 87
ÍSLENZK RIT 1969
87
Skrá yfir fiskkassamiða.
Sláturfélag Suðurlands. Ársskýrsla og reikningar
1968.
öpplýsingar og leiðbeiningar um SÍS-fóður.
Upplýsingar um gras- og grænfóðurfræ.
Utgerðarfélag Akureyringa. Reikningar 1968.
Sjá ennfr.: Árbók landbúnaðarins, Árbók 1968,
Auglýsing um fullgildingu samnings um fisk-
veiðar í Norður-Atlantshafi, Búnaðarblaðið,
Búnaðarrit, Farmanna- og fiskimannasamband
Islands: Lög, Freyr, Frost, Garðyrkjuritið,
Handbók bænda, Hesturinn okkar, Islenzkar
landbúnaðarrannsóknir, Ræktunarfélag Norð-
urlands: Ársrit, Sjómannadagsblað Vestmanna-
eyja, Sjómannadagsblaðið, Víkingur, Ægir.
640 Heimilisstörf.
Félag framreiðslumanna. Verðskrá.
Handbók Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda
1969.
Helgadóttir, R.: Foreldravald og foreldraskyldur.
Kaupfélags Réttir 1.
Konan og heimilið.
Osta fondue.
Ostur og ostasala.
Sláturtíð.
Uppeldi ungra bama.
Sjá ennfr.: Félagstíðindi Félags framreiðslu-
manna, Hugur og hönd, Húsmóðirin og heim-
ilið, Ungbarnabókin.
650-690. Samgöngur. Verzlun. Iðnaður.
Atvinnumálanefnd Norðurlands.
Dagbjartsson, B., og G. Hannesson: Tilraunir með
snögghitun á humarhölum.
Efling iðnhönnunar á íslandi.
Felixdóttir, Þ. H.: Leiðbeiningar í skjalavörzlu.
Gjaldskrá fyrir leigubifreiðir til mannflutninga
og sendibifreiðir.
Hagtöflur iðnaðarins.
Iðnaðarmálaráðstefna á Akureyri 1969.
Iðnfræðsluráð. Skýrsla um tölu iðnnema í árslok
1967 og 1968.
íslenzkur iðnaður og EFTA.
Landssamband iðnaðarmanna. Skýrsla 1968-1969.
Leiðabók 1969-1970.
Leiðbeiningar fyrir bókhaldsathuganir.
Letursýnishorn Hóla.
Meðhöndlun vatns á gufukötlum og hitakerfum.
Rannsóknastofnun iðnaðarins. Tækniþjónusta.
Samkeppni um hlaðið einbýlishús.
Schisgall, 0.: Fyrirtækið sem á sig sjálft.
Upplýsingar um Shell-vörur.
Verzlunarráð Islands. Meðlimir ...
- Skýrsla 1968-1969.
Viðskiptaskráin 1969.
Sjá ennfr.: Frjáls verzlun, Frost, Iðnaðarmál, Iðn-
neminn, íslenzkur iðnaður, Kaupsýslutíðindi,
Pétursson, S. H.: Bókin um fiskinn, Prentnem-
inn, Tímarit iðnaðarmanna, Verzlunartíðindi,
Öku-Þór.
700 FAGRAR LISTIR
700-760 Húsagerðarlist. Myndlist.
Félag íslenzkra teiknara. Skilmálar og verðskrá.
Húsgögn.
Jónsdóttir, S.: Heilagur Nikulás í Ámasafni.
Sjá ennfr.: Collingwood, W. G.: Á söguslóðum,
Eintak.
770 Ljósmyndir.
Sjá: Reykjavík.
780 Tónlist.
Ásgeirsson, J.: Hljóðfall og tónar 1.
Fálkinn. Hljómplötudeild. Skrá yfir íslenzkar
hljómplötur.
Hraundal, G.: Léttivísur.
— Rósin.
Kristinsson, S. D.: Draumvísa.
— ísl. þjóðlag: Ungur þótti eg með söng.
Mansöngur eftir Hannes Þórðarson.
Ottósson, R.A.: Ein fpgur Saung Vijsa ...
Saga Hljóma.
Sigurðsson, P.: Þrjátíu sönglög.
Sjá ennfr.: Organistablaðið, Sálmar og kvæði
handa skólum I, Táningurinn.
791-795 Leikhús. Leikir. Skemmtanir.
Hansen, G.: Litaskil.
Kvikmyndaklúbbur Listafélags M. R.
Víkingur, S.: Vísnagátur II.
Skáksamband íslands. Ársskýrsla 1969.
Sjá ennfr.: Skák, Textaritið.