Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 112

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 112
112 UM ÞJÓÐSKJALASAFN ÍSLANDS en eru raunar alllof rýr að vöxtum til þess að halda sem sérstöku safni. Þá koma bréf frá æðstu stjórnarvöldum í þessari röð: konungsbréf, kansellíbréf, rentukammerbréf (þar í generaltollkammerbréf á tímabilinu 1771-1781, en undir þá stjórnardeild heyrðu Islandsmál þau árin í stað rentukammers bæði fyrir og eftir). Þá koma bréf stjórnardeildar kirkjumála (eða kirkjuinspectionskollegísins), bréf Ludvigs Harboes kirkjutilsjónarmanns 1742-1746 og þá bréf ýmissa stjórnardeilda. Síðan koma bréf þeirra félaga Odds Sigurðssonar og Páls Beyers á umboðsmannaárum þeirra 1707- 1718 og þá skjöl í þessari röð: bréf Skálholtsbiskups, Hólabiskups, amtmanns yfir landi öllu, en það embætti stendur frá 1688-1770, amtmanns í norður- og austuramti frá 1770, vesturamtsbréf frá 1787, bréf Meldals, sem var sérstakur amtmaður í suður- amti 1790-1791, bæði bréf hans til stiftamlmanns og innkomin bréf til hans. Um stað- setningu þessara innkomnu bréfa til Meldals samkvæmt upprunareglu má að vísu deila, en ekki þótti taka því að búa til sérstakt safn um hann, svo fyrirferðarlítill sem liann er á þessum stutta embættisferli sínum. Þá koma landfógetabréf, lögmanna- bréf, bréf alþingisskrifara og ýmsar samþykktir gerðar á Alþingi og bænaskrár, og síðan bréf frá landlækni. Þá koma bréf úr sýslum landsins, mikið safn, hverri sýslu haldið út af fyrir sig. I hverja öskju er þannig raðað, að fyrst koma bréf frá sýslu- manni, síðan bréf innlendra sýslubúa og síðast bréf kaupmanna, ef lil eru. Hverjum þætti um sig er raðað í tímaröð eins og alls staðar ella. Það, sem eftir er af bréfum til stiftamtmanns, er öllu sundurleitara en það, sem á undan er komið, og skal það nú rakið lauslega: Bréf Odds lögmanns Sigurðssonar á árunum 1707-1717. Bréf Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar og ýmis erindisbréf. Bréf ýmissa íslendinga í Kaupmannahöfn og bréf frá landmælingamönnunum Magnúsi Arasyni og T. H. Knopf. Þá koma bréf ýmissa erlendra inanna. Síðan eru bréf varðandi Innréttingarnar í Reykj avík, skj öl og skýrslur umfjárkláðannfyrri,skjöl um Viðey og Viðeyjarstofu og um byggingar á Bessastöðum. Þá koma skjöl frá lands- nefndinni fyrri 1770-1771, skjöl um póstmál og póstsamgöngur í lok 18. aldar, skjöl um Skálholtsstól og sölu Skálholtsjarða 1774-1798, bréf um Hólavallaskóla, mn bygg- ingu Reykj avíkurdómkirkj u, um sölu konungsverzlunareigna. Þá koma farmskrár og skipaskrár 1788-1803, skjöl um veð og ábyrgðir embættismanna fyrir opinberum gjöldum á 18. öld, skjöl um dánarbú Bjarna landlæknis Pálssonar. Þá kemur allmikil skjalasyrpa um frumvarp að nýrri lögbók eða hið svonefnda lagaverk á 18. öld, þá dómsskjöl yfirréttar á Alþingi og síðan ýmis skjöl um dómsmál, skjöl um jarðamatið 1801-1803, um Gufunesspítala 1780-1787. Þá kemur mikil skjaladyngja um tugthúsið á Arnarhóli. Síðast íslenzkra skjala eru gögn um Thorcillisjóð. Loks reka svo lestina nokkur skjöl, sem varða Færeyjar, og væri vafalaust réttast að skila þeim þangað. Alls er stiftamtmannssafn fyrir 1803 um það bil 40 bækur og 252 skjalaöskjur. Þetta, sem nú hefur verið rakið, er hugsað sem sýnishorn þess, hvernig skjölum er raðað í Þjóðskjalasafni, þegar enga bréfadagbók er við að styðjast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.