Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 113

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 113
UM ÞJÓÐSKJALASAFN ÍSLANDS 113 Vík ég þá aS þróunarsögu safnsins. Fram undir síðustu aldamót var Landsskjala- safniS allsérstæS stofnun sem safn. ÞaS hafSi engan safnvörS. Skjalasöfn æSstu embætismanna innanlands: landshöfSingja, stiftsyfirvalda, amtmanns í suSur- og vesturamti, biskups, landfógeta og hins opinbera endurskoSanda, — fengu meS áSur- greindri auglýsingu landshöfSingj a hvert sitt herbergi eSa klefa í sameiginlegum húsa- kynnum á dómkirkjuloftinu í Reykjavík, þar sem Landsbókasafn og Fornminjasafn höfSu áSur veriS til húsa. Gömul skj öl frá embættum út um land fengu þar einnig eitt herbergi sameiginlega. Sérhver hinna virSulegu embættismanna í Reykjavík varS sjálfur aS sjá um sitt skjalasafn, en skjölin utan af landi voru falin forsjá landshöfS- ingjaritara. Um opnun skjalasafnsins til almenningsnota gat aS sjálfsögSu ekki veriS aS ræSa viS slíkar aSstæSur. En undir aldamót varS á þessu breyting til bóta. ÁriS 1899 veitti Alþingi fé til þess aS launa fastan skjalavörS viS safniS og til aS koma því fyrir í húsakynnum á efsta lofti Alþingishússins, þar sem FornminjasafniS hafSi áSur veriS til húsa um skeiS, en flutt burtu einmitt þaS ár í hiS nýreista Landsbankahús. I þessa nýju stöSu lands- skjalavarSar var skipaSur 8. desemher 1899 frá 1. janúar 1900 dr. Jón Þorkelsson, sem um áraskeiS hafSi unniS aS fræSistörfum úti í Kaupmannahöfn. Er alkunnugt, hvílíkur afreksmaSur hann varS á sviSi íslenzkrar skj alavörzlu. HaustiS 1900 var safniS opnaS almenningi í hinum nýju húsakynnum, en aSeins eina klukkustund þrisvar í viku, og viS þaS sat nær áratug. Húsakynnin í Alþingishúsinu voru þó engin framtíSarlausn á húsnæSismálum safnsins. Hún fékkst ekki, fyrr en SafnahúsiS var reist viS Hverfisgötu á árunum 1906-1908, en vígt og opnaS almenningi 28. marz 1909. Fékk skjalasafniS nú marg- falt húsrými, miSaS viS þaS, sem þaS hafSi áSur: um 2500 metra hillulengd í skj ala- geymslum, lestrarsal meS 12 sætxrni og skrifstofu handa skjalaverSi. NægSi slíkt hús- rými skjalasafninu um nokkra áratugi, án þess aS yfir þyrfti aS kvai ta. Hinn 10. ágúst áriS 1900 setti landshöfSingi skjalasafninu allýtarlega reglugerS, þar sem skjalasöfnum allra embættismanna og opinberra stofnana var gert aS skyldu aS afhenda Landsskj alsafni öll skjöl sín og embættisbækur, sem eldri væru en 30 ára. MeS nýrri reglugerS stj órnarráSsins 27. maí 1911 var ákveSiS, aS afhendingarskyld- an skyldi taka til allra þeirra skjala og embættisbóka, sem eldri væru en 20 ára. Var þaS ákvæSi endurtekiS í reglugerS um ÞjóSskjalasafn 13. janúar 1916, sem samin var á grundvelli laganna frá 1915 og verSur aS teljast enn í gildi, því aS ný reglu- gerS á grimdvelli laganna frá 1969 hefur enn ekki séS dagsins ljós. Þó aS hinni ströngu afhendingarskyldu reglugerSar liafi aldrei veriS unnt aS fram- fylgja út í æsar, óx skjalasafniS ört frá aldamótum. Til viSbótar þeim skjalasöfnum æSstu embætta, sem geymd voru á dómkirkj uloftinu, tóku nú einnig aS berast skjöl og embættisbækur í stórum stíl úr skjalasöfnum embættismanna út mn land, einkum sýslumanna og sóknarpresta, sem margir hverjir höfSu undir höndum aldagamlar embættisbækur: dómabækur, manntalsbækur og skiptabækur sýslumanna, prestþjón- ustubækur, sóknarmanntöl og kirkjustóla presta og vísitatíubækur prófasta, svo aS 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.