Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 114

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 114
114 UM ÞJÓÐSKJALASAFN ÍSLANDS sérstök dæmi séu nefnd. Reynt var að gera þessar ómetanlegu heimildir þjóðarsög- unnar aðgengilegar sem fyrst fyrir fræðimenn og aðra gesti safnsins með bráða- birgðaröðun og bráðabirgðaskrám, sem gefnar voru út þrjár á fyrsta áratug aldar- innar, eða nánar til tekið á árunum 1903-1910, allar eftir dr. Jón Þorkelsson og nefndust einu nafni „Skrá um skjöl og bækur í Landsskj alasafninu í Reykjavík“. Fjallaði sú fyrsta um skjalasöfn stiftamtmanns og amtmanns yfir landi öllu, önnur um skjalasöfn klerkdómsins, en sú þriðja um skjalasöfn Oxarárþings og yfirréttar þess, landsyfirdóms, sýslumanna, sveitarstjórna, sáttanefnda og jarðaumboða eða klaustra. Þessar skrár með skrifuðum innfærslum um það, sem við hefur bætzt smám saman síðan, eru safninu ómissandi enn, þó að brýn þörf sé nú orðin fyrir nýjar í þeirra stað. Eins og málum var háttað, hlutu öll skjöl um æðstu stjórn landsins lengi vel að liggja úti í Kaupmannahöfn. En þegar ísland fékk heimastjórn árið 1904 og stjórnar- ráðið var stofnað í Reykjavík, þótti eðlilegt, að afhent væri til landsins skjalasafn hinnar íslenzku stjórnardeildar úti í Kaupmannahöfn, sem farið hafði með íslands- mál síðan 1849. Var það sent hingað þegar árið 1904 og geymt lil ársins 1915 í stjórn- arráðinu, sem þá afhenti það Þjóðskjalasafni. Voru það alls 235 embæltisbækur og skj alabögglar. Enda þótt að þessari skjalasendingu væri hinn mesti fengur, var hitt þó miklu meira og dýrmætara, sem þá varð eftir í Ríkisskj alasafni Dana af eldri skjölxun og skjalagögnum um íslenzk mál, allt frá 16. öld og fram til ársins 1848. Þau gögn voru að visu ekki í neinu sérstöku skjalasafni, hliðstæðu skjalasafni íslenzku sljórnardeild- arinnar frá 1849-1904, heldur á víð og dreif: í leyndarskjalasafni konungs og skjala- söfnum hinna gömlu stjórnardeilda á einveldisöld, einkum kansellís og rentukammers, sem að vísu voru geymd í Ríkisskjalasafni. Var ekkert auðhlaupið að skilja íslenzk skjalagögn þar frá dönskum, enda engum kröfum hreyft um það að sinni. Hins vegar var vakið hressilega máls á því á árunum 1907-1908, að skilað yrði úr Árnasafni þeim skjölum og handritum, sem Árni Magnússon hafði haft að láni úr íslenzkum embættisskj alasöfnum. Alþingi gerði samþykkt um málið, og Jón Þor- kelsson gekk rösklega fram í að rökstyðja þær kröfur, eins og hans var von og vísa, en viðræður við dönsk stjórnarvöld báru í það sinn engan árangur. Eftir að Island var viðurkennt fullvalda ríki árið 1918, var aftur tekið að hreyfa þessu máli og þeim kröfum þá bætt við, að íslandi yrðu afhent þau skjalagögn úr Ríkisskjalasafni Danmerkur, sem þar fyndust um íslenzk mál. Var þetta rætt ýtarlega á fundum hinnar dansk-íslenzku ráðgjafanefndar á árunum 1925-1927 með þátttöku Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar, og varð niðurstaðan af þeim sú, að samið var milli íslands og Danmerkur 15. október 1927 um skjalaskipti eða gagnkvæma afhendingu úr söfnum á skjölum og bókum. Mátti sá samningur þó í reynd naumast skjalaskipti heita, því að fyrir 79 embættisbækur, sem Þjóðskjalasafn varð þá að skila aftur úr skjalasafni íslenzku stjórnardeildarinnar í Kaupmannahöfn, þ. e. a. s. tillögu- bókum (Forestillingsprotokoller) og bréfabókum - hvorartveggja hafa nú raunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.