Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 136
136
ÍSLENZKRANNSÓKNARBÓKASÖFN
Þar sem fé þessu er nær einvörðungu varið til kaupa á erlendum ritum og gengi
íslenzku krónunnar er nú helmingi lægra gagnvart dollar og nær helmingi lægra
gagnvart pundi en þaS var 1964. og bókaverS auk þess hækkaS mjög á síSustu árum,
segir hækkun krónutölunnar auSvitaS ekki nema hálfa söguna. Þess er þó skylt aS
geta, aS umræddur liSur fer nú allur til bóka- og handritakaupa, en áSur var hluta
hans variS til aS greiSa bókbindurum safnsins laun og til kaupa á bókbandsefni.
Fjárveitingar til bókakaupa Háskólabókasafns á umræddu árabili hafa veriS sem
hér segir:
1964 250 þúsund
1965 og 1966 400
1967 700
1968 1100 -
1969 1300 -
1970 1500 -
hvort áriS
Um fjárveitingar til bókakaupa annarra rannsóknarbókasafna og stofnana er mér
á þessu stigi málsins ekki svo kunnugt, aS ég geti fjallaS um þær hér, en í ráSi er aS
afla upplýsinga um þær, svo aS heildaryfirsýn fáist.
Þessar 3% milljónir, sem Landsbókasafn og Háskólabókasafn fá sameiginlega til
bókakaupa á árinu 1970, hrökkva vitaskuld, þegar alls er gætt, fremur skammt, en
vér fáum hins vegar aldrei vænzt þess aS geta keypt til landsins nema brot eitt af því,
sem gefiS er út í veröldinni, og ríSur þess vegna ekki lítiS á, aS vandaS sé til vals
á því, sem dregiS er aS. AlþjóSleg samvinna um bókalán er og orSin svo mikil, aS
auSvelt er og tiltölulega fljótlegt aS afla rita aS láni erlendis frá eSa fá myndir af
einstökum greinum bóka eSa tímarita. Konunglega bókasafniS í Kaupmannahöfn
og raunar hvert þaS safn á NorSurlöndum, er vér höfum leitaS til, ljær hingaS snar-
lega þau rit, er vér biSjum um. Samningur var fyrir fáeinum árum gerSur viS Na-
tional Central Library í London um lán á ritum hingaS, og sambærileg lánamiSstöS
í París, Service des préts d’imprimés et de manuscrit, hefur brugSizt vel viS lána-
beiSnum héSan, svo aS nokkur dæmi séu nefnd.
Mikill fjöldi rita fæst hingaS árlega í bókaskiptum viS erlend söfn og stofnanir.
í lögum um Landsbókasafn frá 1949 sagSi, aS safniS skyldi reka miSstöS bókaviS-
skipta viS erlend söfn og vísindastofnanir, en reyndin varS sú, aS safniS annaSi ekki
þessu verkefni nema fyrir sjálft sig, og hafa því önnur söfn og stofnanir annazt þennan
þátt hvert um sig. Af þessum sökum var í lögunum um LandsbókasafniS, er samþykkt
voru í fyrra, ekki kveSiS fastar aS orSi en svo um þetta atriSi, aS safniS skuli halda
uppi og greiSa fyrir bókaskiptum viS erlend söfn og vísindastofnanir.
í hinni nýju þjóSbókasafnsbyggingu verSur þessari starfsemi ætlaS þaS svigrúm,
sem hún þarf, og opnast þá leiS til, aS safniS taki a. m. k. aS einhverju leyti aS sér
bókaskipti fyrir ýmis önnur rannsóknarbókasöfn og stofnanir.