Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 137

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 137
ÍSLENZK RANNSÓKNARBÓKASÖFN 137 Nú verður vikið' stuttlega að þjóðbókasafnshlutverki Landsbókasafns fram yfir það, sem þegar hefur verið talið. I 2. grein laga um Landsbókasafn segir svo m. a.: Hlutverk Landsbókasafns er 1. að annast söfnun og varðveizlu íslenzkra rita og rita, er varða ísland eða íslenzk efni, fornra og nýrra, prentaðra og óprentaðra. í 3. grein er svo vikið nánara að söfnun prentaðs efnis, þar sem segir m. a.: Lands- bókasafn skal þaulsafna prentuðu efni íslenzku eða því, sem Island og íslenzk mál- efni varðar, á hverri tungu sem er. Sé enginn kostur frumrita, skulu fengnar af þeim filmur eða annars konar myndir, eftir því sem auðið er. — Þó að lög séu í landi um það, að prentsmiðjum og öðrum fyrirtækjum, er marg- falda prentað eða ritað mál, sé skylt að láta Landsbókasafni í té ókeypis af framleiðslu sinni svo og svo mörg eintök hvers rits, vitum vér af langri reynslu, að stöðugt verður að vaka yfir því, að staðin séu full skil á öllu prentuðu efni. Landsbókasafnið sér síðan um dreifingu prentskilaeintaka til innlendra og erlendra safna, og er þeim eintökum, er úr landi fara, varið til bókaskipta, svo sem lögin um afhending skyldueintaka frá 1949 gera ráð fyrir. Um öflun rita, er varða ísland eða íslenzk efni og prentuð eru á vegum erlendra aðila víða um lönd, er allt örðugra. Ritin eru e. t. v. uppseld, þegar til þeirra á að taka, eða vér fáum alls ekki vitneskju um þau. Hér þarf samvinna þjóðbókasafna að koma til í ríkari mæli en verið hefur fram að þessu. í 4. grein laga um Landsbókasafn segir svo: Landsbókasafn varðveitir handritasöfn þau, er það hefur viðað að sér frá öndverðu, en skal jafnframt vinna að söfnun ís- lenzkra handrita og erlendra handrita, er varða íslenzk efni, og greiða fyrir rannsókn þeirra og útgáfu. Það skal vinna að öflun mynda af íslenzkum handritum, ef frumrit eru ekki fáan- leg. Landsbókasafnið og Handritastofnun íslands skulu hafa samráð um þetta síÖasta atriði, skipta þar með sér verkum, svo að ekki komi til tvíverknaöar. Grímur Helgason, forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns, mun síðar í dag flytja sérstakt erindi um deildina, svo að ég mun ekki fara mörgum orðum um hana. Handritasafn Landsbókasafns er einn allra mesti fjársjóður, er safnið varöveitir, og við það hefur lengi verið lögð mikil rækt, svo sem hinar prentuðu skrár um það sanna. Söfnun handrita, skráning þeirra og umbúnaður auk samningar ýmissa hjálpar- gagna, svo sem kvæðaskrár, bréfaskrár o. s. frv., eru allt verkefni handritadeildar safns. Rannsókn handritanna, úrvinnsla og útgáfa þeirra eru hins vegar viöfangsefni einstaklinga og stofnana, er safniö veitir alla nauðsynlega þjónustu, og tíðkast þá víða, að sérstakar rannsóknarstofnanir séu undir sama þaki og þj óðbókasafnið, til þess að þær hafi sem greiðastan aögang að handritum og hókiun og hvers konar hjálp- argögnum safnsins. Forstöðumenn þjóðbókasafna í Evrópu héldu ráðstefnu í Vínarborg haustið 1958
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.