Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 167
SKRÁNIN GARREGLUR BÓKASAFNA
167
fyrir, að reglurnar skyldu notaðar viS gerS samskrár, en aS henni standa nú átta söfn,
og þaS hefur yfirleitt tekizt vel. í sumar hefur veriS unniS aS frumskráningu bóka-
safns forsetasetursins aS BessastöSum, og hafa reglurnar veriS notaSar viS þaS verk.
Nemendur í hókasafnsfræSum hafa síSara hluta liSins vetrar beitt reglunum viS verk-
legar æfingar, og nú í vetur verSa þær teknar upp viS kennslu. ViS þá notkun, sem
nú var nefnd, hefur gefizt tilefni til aS herSa á hnútum á nokkrum stöSum í texta
reglnanna.
Arangur af starfi skráningarnefndar er aS verulegu leyti undir því kominn, hvort
verk hennar verSur til aS samræma skráningarhætti í íslenzkum bókasöfnum. Þetta
er þó ekki á valdi nefndarinnar, heldur verSur aS koma til vilji og framtak safnanna
sjálfra. Skráningarnefnd hefur leitazt viS aS leggja grundvöll, er reisa mætti slíka
samræmingu á, og tekiS þar miS af hvoru tveggja, innlendum venjum og alþjóSlegu
samkomulagi. ÞaS er svo í hendi safnanna sjálfra og forustumanna þeirra, hvort byggt
verSur á þeim grunni, en viSbrögS þessara aSila hljóta aS hafa áhrif á framhald
skráningarverksins. Skráningarnefnd hefur þegar unniS mikiS aS óbirtum köflum,
einkum um höfuS og raSorS. Nefndin mun nú fylgjast af nokkurri eftirvæntingu meS
því, hverjar viStökur hinn fjölritaSi hluti verksins fær, hvar og hvernig hann verSur
notaSur. ÞaS mun hvetja eSa letja eftir atvikum. Ég vil biSja þá, sem handleika
skráningarbókina, aS hafa þaS hugfast, aS hér er um aS ræSa verk í smíSum, og á því
er sams konar útlitsannmarki og hálfbyggSu húsi, sem er þakiS vinnupöllum. En
þetta verk verSur því aSeins farsællega til lykta leitt, aS þeir, sem eiga aS njóta þess,
finni þörf fyrir þaS, taki afstöSu til þess og fallist á aS nota reglurnar sem handbók
viS skráningu.