Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 173
STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA
173
Um hlutverk háskólabókasafna verða þessi almennu orð látin nægja í bili. Hins
vegar skal nú vikið aS „hinum nýju kröfum“, sem svo hafa veriS nefndar. Hér er átt
viS þá þætti safnstarfseminnar, sem nauSsyn ber lil aS efla, ef háskólabókasafn á aS
geta rækt hlutverk sitt á breyttum tímum. Eftir atvikum er annaShvort um aS ræSa
nýja starfsemi eSa fyrri starfsemi aukna og endurbætta. Þeir þættir, sem nefndir
verSa, eru í nánum tengslum viS þá þróun háskóla og vísindastarfsemi, sem sögS voru
nokkur skil á í síSasta kafla.
Helztu atriSin eru þessi:
a) HáskólabókasafniS afli aS hundraSshluta fleiri bóka, sem nauSsynlegar eru til
kennslu og rannsókna. Sé miSaS viS hópa þá, sem aS framan var getiS, og gerSur
munur á bókaþörf þeirra hefur veriS gizkaS á, aS lágmark sé 95 hundraSshlutir fyrir
fyrri hópinn, en 90 fyrir þann síSari. Er þá átt viS umbeSnar bækur, sem safniS út-
vegar af eigin bókakosti (21, s. 280-281).
b) Utvegun bókanna gerist meS skjótari hætti.
c) Upplýsingaþjónustan sé frumkvæS, og nýrra aSferSa sé leitaS til þess aS miSla
upplýsingum um liltækan hókakost og auka notkun hans.
d) Upplýsingasöfnun (n. ‘dokumentasjon’).
e) Til sé sérmenntaS starfsliS, sem annazt geti hina síSastnefndu þjónustu. Þetta
starfsliS eigi náin samskipti viS vísindamenn, fylgist vel meS þróun sérgreinar sinnar
og sé fullfært um aS inna af hendi þá hliS rannsóknarstarfsemi, sem aS upplýsinga-
söfnun lýtur.
f) í fyrrgreindum atriSum er gert ráS fyrir því, aS þau söfn, sem bókaforSi há-
skólans skiptist í, séu hlutar af kerfi, aS auSveldlega megi sjá, hvaSa bækur séu til á
söfnunum (í samskrá þeirra), og greiSlega megi útvega þær eSa leyfa afnot þeirra. En
einnig er mikilvægt, aS háskólabókasafniS hafi samvinnu viS söfn annarra háskóla og
stofnana. ÞaS er ofætlun hverju safni aS kaupa allar hækur, sem háskólastarfsemin
þarfnast (sbr. a-liS hér aS framan). A þetta einkum viS um efni til rannsókna. Nægir
aS minna á gamlar og sjaldgæfar bækur, sem nauSsynlegar kunna aS vera í hugvís-
indagreinum, og þann fjölda tímarita, sem raunvísindin útheimta. Sérhvert háskóla-
bókasafn þarf því aS vera hluti af víStæku kerfi samvinnu og bókaskipta. (Heimildir
aSrar en sú, sem nefnd hefur veriS: 6, s. 53-55; 19, s. 57; 21, s. 16.)
3. NOKKUR ATRIÐI UM SKIPULAG HÁSKÓLA-
BÓKASAFNA
Skipting í deildir. Flesl háskólabókasöfn skiptast í deildir. Hver deild sér um sér-
stakan þátt starfseminnar. Forsendur deildaskiptingar eru einkum þær, aS starfsemin
liafi náS ákveSnu umfangi og starfsliSi hafi fjölgaS aS ákveSnu marki.
Algengasti grundvöllur deildaskiptingar er ákveSin starjsemi. Þannig myndast t. d.
skráningardeild, innkaupadeild, útlánadeild og upplýsingadeild. Annar grundvöllur
skiptingar getur veriS jorm efnis. Þannig er t. d. komiS upp handritadeild og tímarita-