Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 187

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 187
STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA 187 Stofnanaþjónustunni var komið á fót til að hrinda þessum ákvæðum i framkvæmd. Innan ramma þessa samnings stuðlaði hún að samvinnu stofnunarsafna og Konungs- bókhlöðu. Urðu samskiptin smám saman nánari og þjónustan umfangsmeiri. Ég tek skráningarstarfið sem dæmi. Upphaflega var reynt að nota til skráningarstarfa það starfslið, sem fyrir var í stofnunmn. Voru samdar í þessu skyni leiðbeiningar um skráningu og útbúið dæma- safn spjaldskrárkorta. A þessum grundvelli ákváðu 11 stofnanir að taka upp þessar skráningarreglur undir leiðsögn stofnanaþjónustu (13). Þetta fyrirkomulag reyndist ekki vel og var lagt niður. Stofnanaþjónustan tók þá að sér skráningu fyrir stofnanir. Fóru starfsmenn hennar reglulega í stofnanir og skráðu safnauka. Einnig voru nokkur söfn skráð frá rótum. Fjölgaði með ári hverju stofnunum, sem notfærðu sér þessa þjónustu. Fjárhagsárið 1963-64 voru þær 24, en 1964-65 29 talsins (14 og 15). Nú munu þær vera milli 30 og 40. Einnig var komið upp á vegum stofnanaþjónustunnar samskrá stofnunarsafna. Er henni svo lýst í dreifibréfi frá stofnanaþjónustunni 21. október 1963 (12): „Hefur tekizt að ljúka því verki að steypa hinum einstöku spjaldskrám sáman í eina stafrófsraðaða skrá. Ætti héðan í frá að vera unnt með einni uppflettingu að ganga úr skugga um, hvort erlendrar bókar hafi verið aflað í nefndum háskólastofnunum eða í 1. deild háskólabókasafns frá 1960/61.“ Megineinkenni safnaskipunar við Hafnarháskóla er hin mikla dreifing starfsem- innar. Viðleitni er þó til samræmingar og hagræðingar eins og sjá má af því, sem sagt hefur verið um stofnanaþjónustu. Er eftirtektarvert, hve þeim stofnunum hefur fjölg- að ört, sem hafa notfært sér aðstoð hennar. Milli háskólabókasafns og Konungsbók- hlöðu hefur löngum verið gott samstarf fremur en samkeppni. Arið 1943 styrktust tengsl þessara safna, er stofnað var embætti ríkisbókavarðar og hann gerður að yfirmanni beggja safnanna. Stofnanaþjónustan tekur ekki til raunvísindagreina, en 2. deild háskólabókasafns hefur jafnan nána samvinnu við mörg sérsöfn vísindastofnana á sviði læknisfræði og náttúruvísinda (9, s. 23-24). Stofnanaþjónusta við háskólann í Gautaborg. Háskólabókasafnið í Gautaborg skipt- ist í tvö meginsöfn. Annað er Centralbiblioteket, sem tekur til hugvísinda og félags- vísinda. Hitt er Bio-medicinska biblioteket, sem er safn læknisfræði, tannlækninga og líffræði. Stofnanaþjónustan þjónar aðeins hugvísindadeild og félagsvísindadeild. Eng- in eiginleg stofnanaþjónusta er til fyrir stofnanir annarra deilda. Stj órnunarlega eru stofnunarsöfnin óháð aðalsafni. Stofnanaþjónustan aðstoðar 32 stofnunarsöfn. Bókaöflun 27 þessara safna er hnit- uð, og sér stofnanaþj ónustan um hana. Sé bóka ekki aflað um stofnanaþjónustu, eru þær sendar henni til skráningar. Hún heldur samskrá tun bækur stofnunarsafna. Hún annast einnig sendingar til bókbindara. Víkjum að bókaöflun þeirri, sem fer um stofnanaþj ónustu. Beiðni um bókakaup
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.