Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 188

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 188
188 STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA berst frá stofnunum símleiðis eða bréflega. Stofnanaþjónustan gengur frá pöntunar- seðlum og sendir þá. Þegar bækurnar berast, eru þær skráðar hjá stofnanaþjónustu og síðan sendar til hlutaðeigandi stofnunar. Bókavalið er á vegum hverrar stofnunar. En stofnanaþjónustan miðlar upplýsingum um nýútkomnar bækur. Einnig lætur hún í té vitneskju um fyrirhuguð bókakaup aðalsafns. Gæzlu stofnunarsafna annast yfirleitt „amanuens" eða aðstoðarmaður. Þessi gæzlu- maður er þá sá aðili, sem stofnanaþjónustan hefur mest samskipti við. Hann sendir henni beiðnir um innkaup og dreifir til starfsliðs stofnunar þeim upplýsingum, sem berast frá stofnanaþjónustu. Að meginreglu eru stofnunarsöfnin vistsöfn, en í reynd- inni getur út af brugðið. Lán út fyrir háskóla tíðkast lítið. Aðalsafn heimilar sérstök lán til stofnana, svokölluð stofnanalán. Eru þau háð ýmsum allflóknum skilyrðum, sem ekki verða rakin hér. Til skamms tíma voru bækur stofnunarsafna ekki skráðar í hina sænsku skrá um erlendan ritauka rannsóknarbókasafna. En frá árinu 1968 sendir stofnanaþjónustan til þessarar skráningar tilkynningar um að minnsta kosti þær bækur stofnunarsafna, sem ekki eru til á aðalsafni. (Náið eftir 5, s. 38-39). Ef borin eru saman stofnunarsöfnin í Kaupmannahöfn oghliðstæð söfn í Gautaborg, sjáum við, að meiri hnitunar gætir með hinum síðarnefndu, enda eru jiar höfuðþættir hinnar tæknilegu vinnu, bókaöflun og skráning, nær algjörlega hnitaðir. Hins vegar setur hið mikla sjálfsforræði stofnana svip sinn á aðra þætti starfseminnar. Deildaþjónustan í Ósló. í Ósló er skipan háskólabókasafns þannig háttað, að aðal- safnið — sem um leið gegnir þjóðbókasafnshlutverki - er staðsett í Ósló, en flestar háskóladeildir eru á Blindern, um 3—4 km frá miðbiki Óslóar í norðvestur. Stofnunar- söfn eru 80-90 talsins. Mörg þeirra eru mjög stór. Er stærðfræðisafnið t. d. um 50 þúsund bindi. Flest eru söfnin þó 2-10 þúsund bindi. Áður fyrr var samvinnu stofn- unarsafna og aðalsafns mjög ábótavant. Milli þeirra voru ekki önnur tengsl en venju- leg samskipti óskyldra safna, og tíðum báru þessi samskipti fremur svip samkeppni en samvinnu. Til þess að ráða bót á þessu var fyrir um það bil 15 árum komið á laggir nefnd með fulltrúum frá öllum háskóladeildum. Voru tillögur nefndarinnar um úrbætur samþykktar endanlega í háskólaráði 23. nóvember 1956 sem Reglur urn deild- arbókaverði. Á grundvelli þeirra var komið upp því safnkerfi, sem nú verður lýst. Hið norska kerfi hefur enga hnitaða stofnanaþjónustu eins og henni var lýst hér að framan, en það er grundvallað á svokallaðri deildaþjónustu. Við einstakar háskóla- deildir hafa verið stofnaðar bókasafnsmiðstöðvar, sem deildarbókavörður veitir for- stöðu. Þótt nefndur sé hann deildarbókavörður, er ekkert deildarbókasafn við Óslóar- háskóla, en stofnunarsöfnin eru til eftir sem áður. Bókasafnsmiðstöðvarnar eru nokk- urs konar skrifstofur með bókaskrám, uppsláttarritum og öðrum þeim hjálpargögn- um, sem nauðsynleg eru fyrir þá þjónustu, er liáskólabókasöfn hafa veitt frá fornu fari. Þessi skipun felur í sér dreifingu á þjónustu aðalsafns, en innan hverrar deildar hefur bókasafnsstarfsemin dregizt að einni miðju. Annast deildaþj ónusta bókaöflun einstakra stofnana, flokkun, skráningu, bókband o. fl. Hún sér einnig um samskrá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.