Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 189

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 189
STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA 189 alls bókakosts hverrar deildar, en spj aldskrárkort eru send frá miðstöðvunum til aðal- safns, þar sem er aS finna heildarsamskrá um allar bækur, sem skráðar eru á vegum deildaþjónustu. Bókavalið annast forráðamenn stofnana, en í sumum deildum eru haldnir reglulegir bókakaupafundir, sem deildarbókavörður tekur virkan þátt í. Til þess að samræma innkaup stofnana og aðalsafns hefur verið komið á fót kerfi svokallaðra sérfræðinga meðal bókavarða í aðalsafni. Þannig hefur þar hver sérgrein sinn fulltrúa. Þessi fulltrúi annast innkaup fyrir aðalsafn á sviði þessarar sérgreinar, en gegnum deildarbókavörð hefur hann tengsl við stofnun sömu greinar. Þessi tilhögun verkar í tvær áttir: stofn- anir hafa áhrif á innkaup aðalsafns fyrir meðalgöngu deildarbókavarðar, og aðalsafn reynir í bókavali að taka tillit til kaupa stofnunar. Að því, er tekur til stjórnar og fjárhags, lúta stofnunarsöfnin stofnun eða háskóla- deild, en deildaþj ónustan, sem sinnir þessum söfnum, lýtur stjórn háskólabókasafns. Deildarbókaverðir eru því undirmenn háskólabókavarðar. Um stöðu deildarbóka- varðar varð reyndar ekki einróma samkomulag í nefnd þeirri, sem fyrr var getið um. Tveir fulltrúar, annar frá stærðfræði- og náttúruvísindadeild, hinn frá lögfræðideild, héldu því fram, að eðlilegt væri, að deildarbókavörður lyti háskóladeild, þar sem ekki færi á milli mála, að hann þjónaði henni eða stofnunum hennar fyrst og fremst. Lagði þessi minnihluti til, að samræmingu milli stofnunarsafna innbyrðis og milli þeirra og aðalsafns skyldi komið á um bókasafnsráð í hverri deild. I þessu bókasafnsráði skyldi vera fulltrúi frá aðalsafni. En meirihluti nefndarinnar var þeirrar skoðunar, að deildarbókavörður ætti að lúta háskólabókaverði, þar sem samræming við aðal- safnið væri eitt veigamesta verkefni hans. Einnig væri slík skipun forsenda þess, að aðalsafn gæti í ríkara mæli flutt tímarit og bækur í stofnunarsöfnin. (Heimildir: 26, s. 6-13; 5, s. 40-42) Um hlutverk deildarbókavarða segir m. a. svo í Reglum um deildarbókaverði: „Hann er ráðgjafi stjórnanda stofnunar og stjórnanda lestrarsalar í safntæknilegum efnum og við ráðningu eftirlitsmanna og starfsfólks við stofnunarsöfn og lestrarsali. Hann skal lesa nýútkomin tímarit og skrár til þess að bera fram tillögur um bókakaup í samvinnu við sérfræðinga aðalsafns. - Deildarbókavörður skal taka að sér bók- fræðilegar rannsóknir fyrir starfslið stofnana, hugsanlega í samvinnu við aðalsafn . . . Deildarbókavörður skal í samvinnu við stjórnendur stofnana eða stofnanabókaverði skipuleggja hina safntæknilegu vinnu í deildinni . . . Að skipun forstöðumanns stofn- unar og í samráði við aðalsafn sér hann um kaup og skipti bóka, skráningu, band o. s. frv. við stofnanir, sem ekki hafa eiginn bókavörð. Hann hefur meðalgöngu um lán milli safna deildanna, um lán frá aðalsafni og til þess og frá öðrum söfnum og til þeirra, útvegar ljósrit o. s. frv. . . . Deildarbókavörður skal sjá um, að bókasafnsþjón- ustan innan háskóladeildar verði samræmd þjónustu við aðalsafn og aðrar deildir, þannig að komizt verði hjá óþörfum tvíkaupum bóka og þau hjálpartæki, sem séu til reiðu, verði nýtt eins vel og kostur sé“ (26, s. 9). Hér að framan var getiö þeirrar skoðunar Haralds L. Tveterás, að dreifa bæri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.