Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 196

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 196
196 STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA að ráða starfslið, sem veiti jafngóða þjónustu og starfslið aðalsafns og 2) þegar stórar og veigamiklar stofnanir (sérstaklega raunvísindastofnanir) eru drjúga vegalengd frá aðalsafni (sjá s. 181). Ef fylgja á þeirri reglu, að stofnunarsöfn varðveiti aðeins aukaeintök bóka, verða stofnunarsöfnin að vera tiltölulega lítil vöxtum og hafa að geyma nauðsynlegustu handbækur, uppsláttarrit, hókaskrár og kennslubækur. Svarar ekki kostnaði að koma upp stóru safni aukaeintaka. Séu stofnunarsöfnin allstór, verður að takast samvinna og verkaskipting í bókaöflun milli þeirra og aðalsafns. Þyrfti hún að hníga í þá átt, að stofnunarsafn sæi um val rita, sem varða beint rannsóknir og nám í stofnuninni, en aðalsafn bætti við ritum um þau svið fræðigreinarinnar, sem minna væru rækt. Þannig yrði safnið heillegt og minni hætta á, að persónuleg áhugamál forstöðumanns eða sérfræðinga stofnunar réðu bókavali einvörðungu (sbr. 21, gr. 19, s. 10). Samt sem áður verður ævinlega að kaupa sumar bækur í tvítaki eða mörgum ein- tökum. Sú stefna að kaupa aðeins eitt eintak af hverri hók er úrelt. A þetta bæði við um bækur í þágu rannsókna og kennslu. En svo sem vikið var að hér á undan er þörfin brýn fyrir tvö eða fleiri eintök bóka meðal stúdenta á fyrstu árum háskólanáms. Þessa fullyrðingu styðja athuganir, sem gerðar voru fyrir bókasafnanefndina brezku og fræðast má um í skýrslu hennar (sjá 21, gr. 22, s. 11). Á Norðurlöndum er sums staðar tiðkuð sú regla, ef keypt eru tvö eintök bókar, að stofnunarsafn kaupi það ein- tak, sem ekki er lánað út, en aðalsafn kaupi útlánseintakið (5, s. 22; 26, s. 13). 1 sumum tilvikum kann að vera æskilegt að skipta ekki bókakosti fræðigreinar, en geyma hann allan í stofnunarsafni. Þetta gerðist t. d. í Jyvaskylá 1965, þegar sett var á slofn stærðfræði- og náttúrufræðideild við háskólann með nokkrum prófessorsem- bættirm. Tillaga kom þá fram um sameiginlegt safn fyrir deildina, en prófessorarnir voru því algerlega andsnúnir, enda voru stofnanir hennar ekki í sömu byggingu. Allt, sem fram að þeim tíma hafði verið aflað í þessum greinum, var sett í stofnanirnar. Þessi ráðstöfun var réttlætt með því, að hinar nýju stofnanir væru langa leið frá aðal- safni og það fé, sem úthlutað hefði verið, væri ónógt til þess að halda uppi tveimur söfnum. Einnig var litið svo á, að kennararnir hefðu nokkuð til síns máls, er þeir héldu því fram, að fyrstu árin væru það einkum þeir, sem þörf hefðu á safnkostinum (23, s. 49). Umdeilt er, hvort stofnunarsöfn eigi að vera vistsöfn eða ekki. En ekki er vafamál, að ákveðinn hluti af hókakosti þeirra verður alltaf að vera á staðnum. Svo að tekið sé dæmi, er sá háttur hafður á við Óslóarháskóla, að stofnunarsöfnin eru að megin- reglu vistsöfn, en í sérstökum tilvikum er unnt að lána bækur einstaklingum eða öðr- um söfnum (26, s. 12). En hvort sem stofnunarsöfn eru hrein vistsöfn eða ekki, er nauðsynlegt, að allir kennarar háskólans og stúdentar eigi aðgang að þeim, svo sem tíðkast í Bretlandi. Skiptir þessi regla miklu vegna þess, að fræðigreinar eru ekki jafnafmarkaðar og áður, heldur eiga í vaxandi mæli ítök hver í annarri (21, gr. 9, s. 7).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.