Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 9

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 9
SKINFAXI 89 Feröa vfsiir. (1920). Fákar reyndust ferða-greiðir, fimir þræddu grýttar teiðir; ekki skorti æfintýri upp til hlíða, bergs í sal. Fyllti huga farargleði; fegurð svölun þreyttu geði veitti, þó að væri letruð vetrar rún um hæð og dal. För vor Uí um fjalla-lendur, fljótin blá og hýrar slrendúr, yfir heiða firna-fláka, fjarri öltum byggðum lands; yfir hrannir lrrauna-sævar, hafið dauða eilífs snævar; utar skinu, upplitsfögur, engi, tún og skógakrans. Sáum ættlands svipinn heiða, silfri glita jökla breiða, sólargullið sindra’ um tinda, svani fagra vötnum á; heyrðum brim við strendur stynja, strauma fljóts í gljúfrum drynja, heyrðum óma hrikaþunga hljóma stormsins gigju frái.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.