Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 14

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 14
94 SKINFAXI runa og endilokum veraldar og örlögum mannanna barna. Mikið mannvit, „hyggindi, sem í liag koma“, geyma „Hávamál“. Björtum geislum stafa þau inn á sálardjúp forfeðra vorra; og við bjarmann af því Ijósi verður oss greiðara, að ráða rúnir vors eigin sálarlifs. Hinu ber eigi að neita, að í fornkvæðnm vorum liggur gullið, jafnaðarlega, livergi nærri eins laust fyrir og í fornsögum vorum. Menn þekkjast af vinum sínum, segir talshátt- urinn. Bókmenntirnar þekkjast einnig af sínum að- dáendum. Eins og ofl liefir verið benl á — en það er þess virði að endurtakast —, hal'a það einmitt verið margir liinir ágætustu og fjölmenntuðustu menn erlendir, sem ástfóstri hata teluð við fornbokmennt- irnar íslenzku; óneitanlega er það þeim hin ákjós- anlegustu meðmæli. Sem dæmi nefni eg þann mann- inn, sem af ölluin útlendingum hefir rausnarlegast sýnl i verki ást sína á íslenzkum fræðum og Islandi — göfugmennið Willard Fiske, en hann var jafn- framt einn liinn fjölhæfasti og lærðasti sinna sam- tíðarmanna, amerískra. Eg hefi staðnæmzt við fornhókmenntir vorar af þvi, að þær eru mestu kjörgripirnir í menningarlegri arfleifð vorri, og enn sem komið er nær eina hlut- deild lands vors í heimsbókmenntunum. En þótt oss verði að vonum slarsýnt á þessar klassisku hókmennt- ir vorar, má oss ekki gleymast, að til eru síðari ahla hókmenntir íslenzkar, og þær Iivergi nærri ómerki- legar. Leit er á snilldarlegri eða andríkari trúarljóð- um Iieldur en Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, „er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans g(>ng“. Og ennþá færa hrennheit bænarmál lians svöl- un þreyttum sálum. Nútímamaðurinn, jafnvel sá, sem enga samleið á með séra Hallgrími í trúmálum, fær eigi annað en dáð snilldina í sálmum lians. Þeir eru ekki rýr þáttur bókmennta-arfleifðar vorrar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.