Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 28

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 28
108 SKINFAXI Menningardagar. (Höfundur greinar þessarar, Ski'ili Þorsteinsson kennari í Reykjavík og formaður U.M.F. Velvakandi, ferðaðist um Aust- urland síðastl. sumar fyrir U.M.F.Í. og stofnaði Ungmenna- samband Austfjarða, sem hér er getið. Er gert ráð fyrir, að það gangi í U.M.F.Í. — Annars hefir Austurland lengstum staðið utan við landssamtök ungmennafélaganna). Æska allra tíma á það sameiginlegt, að vilja njóta lífsins, hún þráir glaðværð og fé- lagslif. Flestir munu og vera sammála um það, að henni sé nauð- synlegt að fá svalað þessari Jtrá. Það hlýtur því alltaf að skipta mjög miklu máli, livernig búið er að æskunni í þessu efni. Iivernig þau tækifæri eru, sem henni gefast, til þess að veita fé- lags- og lífs-þránni út- rás. Oft heyrist talað um það, hversu skemmtanalífið sé- orðið spillt, og liverskonar ómenning og siðleysi ríki á ])eim vettvangi. Þetta mun nú, sem betur fer, nokkuð orðum aukið, en hitt er áreiðanlega rétt, að skemmt- analifið gæti verið miklu heilbrigðara og haft þá stór- kostlega uppeldislega þýðingu, og að því her að vinna. Það er hlutverk ungmennafélaganna, að vinna að umbótum á þessu sviði, ekki siður en öðrum. Allar ungmennafélagsskamkomur eiga að vera menningar-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.