Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 34

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 34
114 SKINFAXI andi og uggvæn ístöðulítilli sálu. Það var sem sé ekk- er útlit fyrir þurrk á næstunni. Hún sneri sér frá glugganum með lágu andvarpi: — Þetta er meiri óþurrkatíðin. Já, það mátti nú segja. — í mánuð hafði verið glýjulaus vætutíð; við Halldór gamli vorum búnir að slá túnið og byrjaðir á mýrinni, en taðan var orðin gul; hún var farin að lirekjast. — Eg bölvaði rigningunni í saiul og ösku, en Halldór gamli tók í nefið og tautaði eittlivað um það, að hann myndi lagast upp úr næstu tungfyll- ingu, sem væri eftir viku. Þó langaði liann bersýni- lega lil að taka undir formælingarnar með mér. Og nú ætla eg að segja ykkur frá því, þegar þurrk- urinn loksins kom, og það var sunnudaginn eftir ]>less- aða tunglfyllinguna, því að það er óútreiknanleg misk- unnsemi hjá forsjóninni, að láta þurrkinn bera upp á sunnudag í vætutíð, til þess að sveitafólkið geti unnið alla vikuna. Þann morgun svaf eg uppi í rúmi, í mesta saldeysi, þótt það væri komið fram yfir þann tíma, sem eg var vanur að fara á fætur, þvi að eg vissi ekki bet- ur, en að þetta væri lögskipaður hvíldardagur af Drottni almáttugum. Og þá kemur Halldór gamli .og vekur jnig liastarlega, með offorsi og gauragangi, og segir í þeim málrómi, sem eg Iiafði ekki lieyrt lijá honum áður: — Drífðu þig á fætur, maður! Nú dugir ekkert kaupstaðalag, nú dugar ekki að liggja í bælinu fram á hádegi. — Æ, livaða læti eru þetta! — Hvaða læti! Það er þurrkur, maður! Brakandi, ilmandi þurrkur. — Komdu nú strax á fætur, Stebbi minn. Við verðum að byrja að snúa undir eins! — Ha? Er kominn þurrkur? spurði eg steinbissa, en sannfærðist um það á næsta augnabliki, að svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.