Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 56

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 56
136 SKINFAXl tíðkuð — aðeins á fleiri sviðum. Yæri ef til vill með samningum og samstarfi hægt að lækka eittlivað þann háa þröskuld, er fjarlægðin og fargjöldin eru nú. Eg er þess fullviss, að það eru margir hér heima, sem mjög myndi fýsa að fara til Ameríku, til eins árs dvalar, eða svo, ef þeir ættu þess kost, til að safna lífsreynslu og frekari starfsþekkingu, jafnvel þótt það kostaði þá 1000 kr. eða meira, og svo er sjálfsagt einn- ig um ýmsa Vestur-íslendinga; en til þess að flana ekki i neina óvissu, þyrfti livor um sig að eiga vist, að herju gengið væri, þegar til hins landsins kæmi. Myndi þessu hezt fyrirkomið þannig, að lil væri einhverjir fastir, viðurkenndir fulltrúai’, sinn hvorum megin hafsins, er undirhyggju mannaskiptin, eða rétt- ara sagt, vistaskiptin, og lilutaðeigendur mættu leita til og væru leiðbeinendur þeirra á allan liált. Færi vel á, að Þjóðræknisfélagið vestra benti á og veldi fulltrúa vestan hafs, sem sjálfsagt væri lieppi- legt að væru alldreift. En félög þau, sem að heim- hoði frú Jakohínu Johnson stóðu, tilnefndu eða sæju fyrir fulltrúunum hér heíma. Mætti upp af þessu siiretta stórum aukin kynning og menningarsamhand Vestur- og Austur-Islendinga til gagns og heilla háðum aðiljum. Fel eg Skinfaxa að bera þessa tillögu fram til um- ræðu. Er mér Ijóst, að hún þarf talsverðan undirbún- ing af þeim félögum, sem hér er hent til, en er áreið- anlega framkvæmanleg, ef til samstarfs kæmi um framkvæmd hennar. Eftirfarandi bréf hefir sambandsstjórn borizt: Kæra U.M.F. f. Á Atlantshafi, 16/10. 1935. Það er líkt og ölduniðurinn úti fyrir endurveki í hug mín- um hið óviðjafnanlega sumar, sem nú er liðið hjá. — Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.