Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 71

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 71
SKINFAXI 151 vakningu Fjölnisviljans, upphafs og eflingar liins nýja sameiginlega blaðs íslenzkrar alþýðuæsku af öll- um frjálslyndum floÍckum? Reykjavík, á aldarafmæli Matthíasar Jochumssonar. Eiríkur Mágnússon. fþróttir. Nýtt íþróttablað. Síðan „íþróttablað“ í. S. í. hætti að koma út fyrir nokkr- um árum, liefir tilfinnanlega skort málgagn fyrir íslenzka íþróttamenn. En vegna smæðar og ófullkomleiks islenzkra Ijlaða, dreifbýlis vors og örðugleika á að fá hvatningar og tilsögn í íþróttum, er þörfin meiri hér en annarstaðar á sér- stöku íþróttablaði. Slíkt blað þarf að flytja fréttir af öllu, sem markvert ger- ist i íslenzkum íþróttum og helztu íþróttaatburðum erlendis. Það þarf að skerpa áhuga æskumanna á íþróttaæfingum og lík- amsrækt, vekja metnað þeirra, benda þeim á nýj- ar leiðir og framkvæmdir, og leiðbeina þeim við iðk- anir þeirra. En útgáfa slíks blaðs hefir jafnan reynzt lítill gróðavegur. Nú hefir ungur og áhugasamur íþróttamaður i Reykjavík, Iíonráð Gíslason verzlunarmaður, ráðizt í að gefa út nýtt íþróttablað. Verður það að stærð og frágangi svipað gamla „íþróttablaðinu", og ráðgert, að það verði ekki síður fjölbreytt og vandað að efni. Á það að koma út í sex tvöföldnm heft-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.