Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 73

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 73
SKTNFAXI 153 íþróttaskólinn. félög liöfuðstaðarins treysta sér til, — meira en sjálfur Reykja- víkurbær telur sig liafa ráð á. Máttinn til framkvæmdarinnar hefir hann úr bjargfastri og óbilugri trú sinni á gildi iþrótta og likamsæfinga fyrir heilbrigði og líðan þjóðarinnar. Og dirfskuna — þorið að leggja í jafn hátt fjárhættuspil og þetta er, sækir hann í traust sitt á æsku landsins. Hann treystir þvi, að hún vilji leita sér styrks, heilbrigði og nautnar í íþrótta- sölum, fremur en göróttra nautna í gildaskálum og danssöl- um. Og vonandi stendur ekki á æskunni að fylla iþróttasali hans. íþróttaskólinn í Haukadal. Þar eru 15 nemendur i vetur og getur skólinn ekki tekið á móti öllu fleiruni, sakir þröngra húsakynna. En næsta ár hefir Sigurður Greipsson í hyggju að reisa viðbótarbyggingu, svo að honum verði fært að fjölga nemöndum að mun. Jafnan er margt ungmennafélaga í skóla Sigurðar og vinnur hann félagsskapnum vafalaust stórmikið gagn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.