Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 reyndir, er bent var á í nefndinni og reynt var sið- an að álykta út frá. „Atvinnuskrifstofa Þjóðabandalagsins hefir reiknað út, að nú séu í heiminum 10.000.000 æskumanna at- vinnulausir. Þessa böls gætir i landbúnaðarlöndum jafnt sem iðnaðarlöndum, i löndum, sem eiga ný- lendur, og þeim, sem eiga þær ekki, o. s. frv. En al- varlegast mun ástandið vera i Bandaríkjum N. A. Sérfræðingur Verkamálaskrifstofunnar upplýsti hins- vegar, að i Rússlandi gætti þessa fyrirbrigðis að engu eða litlu leyti. Samkvæmt skýrslum Atvinnu- málaráðuneytisins brezka voru í marz 1936 109.000 ungra manna atvinnulausir þar í landi. Þær skýrsl- ur ná þó aðeins til unglinga undir 18 ára. Samkvæmt skýrslum brezlcu stjórnarinnar frá þvi í febrúar 1936 voru atvinnulausir unglingar frá 18—20 ára 136.518, frá 21—24 ára 279.815. Eftirfarandi tölur úr skýrsl- um brezku stjórnarinnar sýna hlutföllin milli at- vinnuleysis pilla og flokka: stúlkna og hinna ýmsu aldurs- 14 ára 15 ára 16 ára 17 ára Drengir .... 17,9% 9,6% 25,2% 47,3% Stúlkur .... 21,9% 11,8% 24,8% 41,5% Taflan sýnir, að atvinnuleysið vex, eftir því sem unglingarnir eldast. Sama sýnir eftirfarandi yfirlit, sem gjört er á grundvelli viðtækari rannsókna. Eru þetta hlutfallstölur, sem sýna atvinnuleysi mismun- andi andursflokka: 14—15 ára 4,5% 16—17 ára 7,6% 25—29 ára 12,4% 18—20 ára 13,3% 30—34 ára 10,9% 21—24 ára 14,5% Af þessu yfirliti sést, að menn eru frekast atvinnu- lausir á þeim aldri, er lífið byrjar fyrir alvöru, þ. e. þegar eðlilegast er að menn stofni til heimilis. Af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.