Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 32
32 SKINFAXI gagnvart henni. Iiann skal starfa í nánu sambandi við aðalskrifstofu Alþjóðasambands þjóðabandalags- félaga og fá liúsrúm í liúsakynnum hennar. Hvern- ig þessu samstarfi skal liátlað, ákveður „Nefnd Al- þjóðaæskulýðsfundarins“ í samráði við alþjóðasam- bandið.“ Nokkur atriði, sem máli skipta, skulu enn talin úr ályktun þessari. „1) Félagasambönd liinna einstöku landa skulu slanda fjárbagslegan straum af „Nefnd Alþjóðaæsku- lýðsfundarins“. Einnig skal aflað fjár með frjálsum framlögum. 2) Rit skal gefið út eins oft og þurfa þykir, og skýri það frá störfum nefndarinnar og slyrki sam- band og samstarf hinna ýmsu félagasambanda. 3) Nefndir þær, er starfa í liinum einstöku lönd- um og sæti eiga i fulltrúar þeirra félaga meðal æsku- lýðsins, er samstarf vilja um friðarmál, skulu taka til atliugunar bagfræðileg og þjóðfélagsleg viðfangs- efni, er snerta æskuna: menntunarskilyrði liennar, bvernig hún geti bezt varið tómstundum sinum og bvernig sem fullkomnastri æskulýðslöggjöf verði komið á. 4) Tillögur þær og kröfur um hagsbætur æskunni til handa, er fram hafa komið á fundi þessum, skulu sendar Verkamálaskrifstofu Þjóðabandalagsins og ríkisstjórnum hinna einstöku landa.“ í fundarlok var eftirfarandi ávarp samþykkt: „Vér, fulltrúar æskúlýðs 36 landa, höfum setið á fundi í Genf 31. ágúst—6. sept. 1936 og beinum nú máli voru til ungs fólks allra landa. Frá löndum allra álfa heims erum vér saman komn- ir. Vér höfum sannfærzt um föðurlandsást æskunn- ar, ást hennar á þjóðum þeim, er bún hefir alizt upp með og sem hún vill lifa og starfa með í friði fram- tiðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.