Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 88

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 88
88 SKINFAXI s«m þekktir eru fyrir áhuga á uppeldismálum. Forseti heið- ursstjórnarinnar er: Hr. Léon Blum, forsætisráðherra, og varaforsetar: Hr. Yvon Delbos, utanríkismálaráðherra, hr. Jean Zay, kennslumálaráðherra, hr. Henri Sellier, heilbrigðismálaráð- herra og lir. Robert Jardillier, póst-, sima- og útvarpsmála- ráðherra. Það er ósk vor, að þingi þessu takist að sameina merkustu menn allra landa i vísindum, listum og tækni, er að uppeldi lúta, til að gefa heildaryfirlit um, hve langt er komið rann- sóknum á sviði uppeldismálanna. Verkefni þingsins verða ýmist leyst af hendi á almenn- um samkomum eða á sérstökum fundum, þar sem skipt er i starfsflokka eftir málefnum, og fluttir fyrirlestrar með um- ræðum á eftir. Viðfangsefni þingsins ná hvorutveggja í senn, til barna- fræðslunnar, þ. e. a. s. tímabils skólaskyldunnar, og alþýðu- fræðslunnar í sínum margvíslegu myndum, svo sem: óreglu- leg uppfærsla skólaskyldunnar, utanskólafræðsla, menntun fullorðinna. Viðfangsefni, sem tekin verða til meðferðar í fyrirlestr- um og umræðum, skiptast í 8 flokka, en 3. flokkurinn skipt- ist aftur í 5 undirflokka. 1. Almenn heimspeki uppeldisins. .Uppeldistefnur. -— Hlut- verk ríkisins. — Skólinn og viðhorf hans til heimspeki, trúarbragða og stjórnmála. — Réttur persónuleikans og skilningur á þjóðfélagslegum skyldum. 2. Sálarfræðin í þjónustu uppeldisins. Viðhorf tilraunasálar- fræðinnar og uppeldisfræðinnar hvorrar til annarar. — Mælingaraðferðir. — Sálsýkisfræðin í þjónustu skólans. — Læknisfræðileg aðstoð. 3. Kennsluaðferðir. 1. Smábarnaskólar: kennsla lesturs og skriftar. 2. Almennar aðferðir við barnakennslu: starf- ræna aðferðin, nýskólaaðferðir. — Starfskrár. — 3. Lík- amsuppeldi. 4. Listrænt uppeldi. 5. Lesefni og barna- bókasöfn. 4. Þjóðlegt uppeldi og alþjóðleg samvinna. Borgaralegt upp- eldi, kennsla í sagnfræði og landafræði. — Ráð til þess að samræma hið þjóðlega uppeldi anda alþjóðlegrar sam- vinnu. 5. Aðhlynning, mótun og þroskun persónuleikans. 6. Ytri aðbúð skólans. Byggingarlist skólahúsa. — Flutriing- ur nemenda í skóla. — Heilbrigðiseftirlit. — Mötuneyti barna. — Leikvellir. — Sundlaugar. — Kennslutæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.