Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 51
SKIM'AXI 51 nefndinni, veturinn, sem þeir voru 13 ára, og unnu sem sendisveinar. Báðir voru sæmilega gefnir, en hvorugur stóðst fullnaðarpróf um vorið. — Drengir úr sama skóla hafa vetur eftir vetur verið þingsvein- ar hjá hinu háa Alþingi — sömu stofnuninni og sett hafði lög um skólaskyldu þeirra á sama tíma, — en jafnframt hefir vafalaust atvinnulausum unglingum og óskólaskyldum, verið neitað um. atvinnuna. — Eg veit um fjölmarga skóladrengi, sem jafnframt eru sendisveinar hjá verzlunum eða hafa önnur svipuð störf. Þeir svíkjast um að sækja síðdegistíma sína í skólanum og að vinna það, sem þeim er sett fyrir heima, til þess að geta unnið launuðu störfin. En þeir, sem eru i síðdegisbekkjum, koma i skólann þreyttir, votir og óhreinir frá vinnu. En jafnframt er til nóg af unglingum, sem samfélagið leggur enga starfsskyldu (skólaskyldu) á herðar og fá ekkert að vinna. Vafalaust sjá menn, hve mikið öfugstreymi hér er, þegar bent er á það. Og þá ættu menn að geta verið sammála um, að bæta úr því á þann einfalda hátt, að banna að ráða skólaskyld börn til launaðr- ar vinnu, a m. k. þann tíma árs, sem skólar starfa. Mér verður vafalaust svarað því, að slíkt bann geti komið illa við, því að heimili skólaharnanna séu oft í sárri þörf fyrir aurana fyrir vinnu þeirra. Eg veit þetta ósköp vel. En eg veit hitt líka, að þörf- in er tvöföld hjá atvinnulausum unglingum: fjár- hagsleg og menningarleg. Tvöföld þörf hlýtur að vega meira en einföld. Og ef foreldrar skólaskyldra harna geta ekki komizt af án peninga fyrir vinnu harn- anna, þá verður samfélagið að sjá þeim fyrir þeim peningum á annan hátt, svo að þeir geti rækt þá skyldu, sem það leggur þeim á herðar, þar sem skóla- skyldan er. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.